Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 59
UM SKATTANA A ISLANDI.
59
inenn bera fyrir sig konúngsbrfefib þegar þeir neita
óhentugum og óútgengilegum aurategundum í gjaldib,
sem þeim er stunduin bobife, ymsra hluta vegna. Hin
forna biskupstíund, sem nu er komin í tölu kontínglegra
skatta, átti ab gjaldast eptir kristinretti í vabmálum,
lambskinnum, gulli eSa skíru silfri; nú er hún goldin
í sömu aurnm sem skattur og gjaftollur.
Nefndin hefir stúngiö uppá hér aö framan, aö hinn
nýi landskattur verÖi lagöur á í peníngum en ekki
eptir álna tali eöa fiska, því það er bœöi óþarft, þareö
peníngaveröiö er svo fast sem þaö þarf aö vera og
útgjöld landsins eru ákveöin í peníngum; þaraöauki
er þaö óhentugt, þareö verö allra hluta er miöaö viö
penínga, en verö álnarinnar ýmislegt eptir aurateg-
undum. Eptir þessu þyrfti því ekki aö ákveöa neitt
um, í hverjum aurum gjalda ætti. En nefndin heldnr,
eptir því sein hún þekkir til ásigkomulags, aö þörf
muni vera á, aö minnsta kosti fyrst um sinn, aö leyfa
aö gjalda skattinn allan eöa aö nokkrum hluta meö
vöru, þegar menn hafi ekkipenínga; ogþá yröi einnig
nauösyn á, ab segja fyrir nákvæmlega, hverir aurar
gjaldgengir skyldi vera. þessar aurategundir veröa
aö vera hinar sömu og taldar eru í verölagsskránni,
svo ekki veröi ágreiníngur um verölag þeirra í pen-
ínguin. þó veröur aö taka undan sumar tegundirþær
sem í verölagsskránum standa, þareö þær eru ekki
hentugir aurar eöa útgengilegir fyrir penínga. þannig
eru t. a. m. kýr, hestar og kaplar, enda er þetta nú
hvergi goldiö eöa tekiö, nema eptir samníngi í hvert
sinn. Lýsi er og óhagkvæmur gjaldeyrir, þareö ekki
er tækifæri til á manntalsþíngum aö mæla þaö eöa
veita því inóttöku; þaö veröur ekki haft til þess nema