Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 194
194
ALIT UM RlTGJÖnnin.
„kalli” f. „kolli”; 2379 stendur „gabbafe”, sem vekur
illan grun uni græzkulaust gaman þeirra Geirs og
Sigurbar, enda á þar ab standa „gambrab”; 24017
„orum” f. „Orum” (sein var systir Geirs biskups); 2567
„blóma” f. „blossa” (enda er það í kenníngu);
28811 „hreldur” f. „heldur”, og alIvíSa annarstabar*);
í kenningum, eba vandskildum oröuin, ber einna mest
á þessu, eins og von er, t. a. m. 134® „árbjarkarlaus”
f. árbjarkanlaus; vísan 111 á sömu bls. veröur óskilj-
andi, vegna þess útg. hefir afbakaö tvö orö og ekki
skiliö kennínguna, svo eptirhans lestri veröur beinast
a?> taka svo upp: „ef (þú), Hárs horna hreifir! leitar
ineir aö nafni misu”, í staö þess aö svo á aö lesa og
upp taka: „ef (þú) leitar meira af nafni hrey/Ly Hárs
horna mysu” (þ. e. skáldsins). — Stafsetníng öll er
svo reglulaus og sjálfri ser ósamkvæm, aö þaö yröi
seint aö tína, og er þaö því minni vorkun, sein stipt-
prófasturinn segir, aö hönd skáldsins se „glögg og
meö góöum aðgreiníngar-merkjum”, en útg. þykist hafa
bygt á eiginbandarriti; lakastar villur eru: aö y og
i er öldúngis rugjaö saman, eins karlkenduin endingum
(— inn og— in, — ann og — an); stundum er jsett eptir
g og k, á undan e og œ, stundum ekki; undirstööu-
orö sett stundmn meö stórum stöfuiu, stunduin litlum.
— Samtengíngar - merki keniur mjög víöa illa viö;
málhvíIdar-mei'ki öll eru ramskökk víöast hvar, og
raska meiníngunni á suniuni stöðum fráleitlega (á bls.
1343 gjörir málhvíldar-merkiö vísuna aö fúlasta klámi);
*) A bls. 2219 eru bæði orð afböbuð og raskað meiníngu, |>ann-
iQi „Möglaðu, bann J»að mælir, |>ú, — meður liga bröpp-
unuin”, sem á að vera: „Möglaði hann: |>að mælir J>ú —
mcður Jytfa-hröppunum”.