Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 124
124
VEKZLUNAR.MAL FÆREYINGA.
Opt heíir mál þetta sí'an verið rannsakab og
margar nefndir skipaíiar ab bofci konúngs, til ab íhuga
þaí), en aldrei hefir inönnuin þótt rá&Iegt ab hvetja til,
ab veita Færeyíngnm fullt verzlunarfrelsi allt í einu.
Toriiierkjuin þeiin, er nienn hafa þókzt sjá á því, má
skipta í 3 ílokka: 1) Verzlanin á Færeyjum hefir um
lángan aldur verib einokub, og því eru engar líkur
til ab Færeyíngar hafi þá kunnátlu ebur eiginlegleika
til ab bera, sem þarf, til ab hagnýta sér frjálsa verzl-
un. 2) Verzlun Færeyínga er svo lítil, hvort sein
litib er á varníng þann, sem verzlab er meb, ebur á
fé þab, sem í henni stendur, ab einuin kaupmanni
niundi veita hægt ab leggja liana alla undir sig, og
mundi af því leiba hálfu verri einokun enn þá sein
nú er. 3) þab er hætt vib, ab of fáir kaupmenii komi
til eyjanna, abflutníngar mínki og menn líbi, ef til
vill, skort á helztu naubsynjum sínum.
Af þessum ástæbum þótti ab vísu ekki ráblegt ab
leysa verzlunina ab svo komnu, en menn álitu þó, ab
ei mætti hætta vib svo húib, heldur ætti ab reyna til
ab þokast smámsaman nær og nær verzlunarfrelsinu
meb haganleguin undirbúníngi.
Nefnd sú, er skipub var 1816 ab bobi konúngs,
koin meb ýmsar uppástúngur, er mibubii til þessa, og
21. September 1821 kom út konúngsbréf, er leyfbi
einstöknm (dönskum) mönnum ab stofna verzlunarstab
á einni af eyjunum, eiga þar frjálsa verzlun og vera
ineb öllu óhábur einokun þeirri, er væri á hinum
eyjunum. Konúngur hét og hverjum manni verblaun-
um, er léti smíba þiljuskip á Færeyjum, annabhvort
til fiskiveiba eba til flutnínga milluin eyjanna; skyldu
verblaun þessi fara eplir stærb skipsins á þá leib, ab