Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 136
156
VERZLLNAIIMAL FÆKEYINGA.
athnga þyrfti, vibvíkjandi gjaldi þessu, en oss þykir
engin þörf á ab tala út uin þab ab sinni, því ef þíngib
fellst á ab bera upp bænarskrá fyrir konúng uin þetta
inál, munu inenn þó eigi fara lengra ab svo stöddu,
enn ab biSja konúng ab leggja lagafrunivarp um verzl-
unarfrelsi á Færeyjuin fyrir næsta þíng; og efsvo fer,
hafa þinginenn nóg tækifæri til atb íhuga bæbi þetta
atribi og annab, er a& þessu ináli Iýtur.
pó þorunx ver ei aí) Ieiba frainhjá oss ab tiltaka
nákvæinar, hversu stórt skipagjald þetta skuli vera,
og eptir hverju rettast muni ab fara þegar þab er lagt
á. þa& liggur næst, ab láta gjald þetta vera svo inikií),
aí) þab bætti uppþab sem ríki& missir af tekjuni sínuni,
þegar einokunin erfekinaf. Uin þetta atriöi leyfuni vér
oss a& geta þess, aö í a&aláætlun ríkisins er gjört svo
rá& fyrir, a& tekjur ríkisins af verzluninni áFæreyjuiu
sé á hverju ári héruiubil 17,000 rbd., en þess ber a&
gæta,' aö þar eru taldar ine& leigur af þeiin 75,000
rbd., er ríki& Iag&i til verzlunarinnar í fyrstu, og má
því ei álita ábatann af verzluninni sjálfri neina hér-
uinbil 14,000 rbd. á ári, og mun þa& nærri sanni,
því oss hefir veriö sagt svofrá, a&umárinl829—1843
hafi veriö borga&ar 207,000 ríkisdala í ríkisskulda-
sjó&inn, og eru þa& a& jöfnu&i 13,700 rbd. á ári.
jjegar meta skal tjón þa&, er rikiö lí&ur vi& verzlunar-
frelsiö, ver&ur ma&ur a& telja þa& til, sem inn muni
Loma fyrir hús, áhöld og varníngsleifar konúngs-verzl-
unarinnar, þegar þaö veröur selt, því andvir&iö inun
án efa ver&a lagt í rikissjó&inn og má þádraga leig-
urnar af því frá þeim 14,000 rbd, j>ess má og geta,
a& tekjur af konúngsjör&um á Færeyjum, milli 3 og