Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 132
152
YF.RZI.liNARMAL F/ERF.YINGA.
ar, einkum fyrir veslan þær. En af því þeir eiga svo
lángt ab sækja, og fá ei, sökuin verzlunar-fjötranna,
a?) hafa hafnirriar á Færeyjuin til vetrarlegu, geta
þeir ei haldib úti skipuin sínum neina uin sumartíin-
ann, og gelur a?) vísu orbib góíiur arbur ab því, þó
ab þorskurinn reyndar ávallt sé tregari á sumrum enn
á vetrum. A vorvertíbinni, í Marts og Apríl, þegar
þorskurinn heldur sér í stórum torfuin, geta Færey-
ingar ekkert gagn haft af iniðum þessum, því þeir
þora ekki, einsog nærri má geta, ab fara á smábátum
8 eSa 10 vikur sjáfar undan landi.
þa?) er því enginn efi á því, a?) þa?> gæti or?>i?>
hinn mesti hagur, bæbi fyrir eyjarnar og allt ríkib,
ef þiljuskip væri gjör?) út til fiskiveiba frá eyjunum
sjálfum.
F.kki er heldur ólíklegt, a& mikill arbur niegi
verba a?) sildarveibum á Færeyjum, en vér getum þó
ei tala?) eins djarft uin þær og um þorskavei?)arnar,
því tilraunir þær, er gjör?tar hafa veri?>, eru svo lítil-
fjörlegar, a?) me?) þeiin ver?iur ekkert sanna?). þar
a?) anki hefir þa?) ekki veri?) reynt nema inni í fjör?)-
um, en engin tilraun gjör?) til a?) fara á haf til sílda-
vei?ia. þángabtil um aldamótin voru Hollendingar
þeir einu, sem lög?iu stund á hafvei?iar þessar, en nú
eru Bretar farnir til þess líka. þegar vér gáum a?>,
hversu ábatasamar sildavei?)arnar eru á Hjaltlands-
eyjum — og þar mun aílabrögbum þó án efa Iíkt
háttab og á Færeyjum — þá vir?)ist allt hniga a?) því,
a?) ver?>a megi einnig gó?>ur arbtir a?) þeim á Fær-
eyjum, og þab þvi heldur, sein alkunnugt er, ab
stórar síldar-torfur sjást á hverju sumri umhverfis'
eyjarnar. En um þab erum vér full-sannfærbir, ab