Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 236
236
FRETTIR FRA IIEKLU.
nógur var til þess, a£ hindra okkur frá ab heyra, þó
lágar dunur hefíii verib. 17. sást lítið til Heklu
heban, nema sorti inikill á bak vib hana og til beggja
hliba; var þá vindur hægur á útsunnan. 18. til 24.
sást ekkert til Heklu, vegna dinnnviöris. 24. sást
tindur hennar snöggvast uppúr þokunni, og fór þá
ekkert úr henni, nema hvít gufa, og svo var upp
frá því, þegar til sást. Munu þessi hafa veriö hin síö-
ustu fjörbrot hinna óttalegu krapta, er lifnuöu til
hrejfíngar 2. Septernber í fyrra, í ibrum fjalls þessa —
eba rettara sagt: í iöruui jaröar undir rótuni þess,
I þessu stutta gosi ffcll engin aska í bygöina, þar
vindur var um þá daga á stinnan og útsunnan.
þó allir veröi ekki á eitt sáttir uin eldgos þetta
hiö síöara — sem eg ei get meö vissu sagt, aö staöiö
hafi lengur enn 4 daga eöur 5 — þá er eg bæöi
alltcins viss uni eptirtekt niina á því, einsog hinu
fyrra gosinu, og þaö því heldur, sem eg var þá af
launguin vana æföari oröinn í því, aö taka eptir aö-
gjöröum Heklu og aögreina öskuniökkinn frá skýjuin
eöa þoku, sem engum óvönum mun takast jafnvel
og æföum og vönum; og þaraöauki er eg ekki einn
til vitnis um gos þetta, því inargir her í bygöarlaginu
hafa lýst því fyrir mér, á sama eöa líkan hátt og
þaö koin mer fyrir sjónir. þarámeöal nefni eg Lopt
hreppstjóra Loptsson á Kaldbak, sem hefir ritaö svo
í dagbók sina um Heklu: „aö kvöldi þess 13. Aug.
1846 sá eg inökk mjög háfan og þykkan uppúr Heklu,
er sást í 3 næst eptirfylgjandi daga, en rénaöi svo
aptur”. þóaö feröamenn þeir, er uin þaö leiti voru
staddir á næstu bæjum viÖ Heklu til aö skoöa hana,
yröi ekki sjálfir áskynja um gos þetta, þykir mér