Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 9
UM SKATTAINA A ÍSLANDI.
9
skilináliiin þeiin, sem settir voru þegar jaröirnar voru
seldar, og sumstaöar ab svipta menn fornum einka-
rettindum, sem inenn inundu veröa tregir á aí) sleppa,
þó eigendum liggi þau reyndar í Iettu rúmi, nema þar
sem þeir búa á eign sinni, þarefe leigulibar gjalda
tíundina, einsog kunnugt er, án þess ab þab hali hing-
abtil koiniö frani í leigmnálanuin, svo á hafi borih.
Væri aptur á móti konúngs-tíundin tekin af, til
þess ah geta lagt á skatt sem tseki jafnt yfir alla, þá
er aubsætt, aö engum er gjör óréttur, því þab er
óinótmælanlegt, ab stjórnin a fullan rett á a& taka af
gamalt gjald, sein kreppir ab einstöku mönnum, og
leggja á annab í stabinn, sem er hygt á vettum
grundvelli. þó er þab sjálfsagt, ab skólasjóburinn yrbi
ab fá endurgjald fyrir tiundirnar ur Skagafjarbar og
Eyjafjarbar sýslum, eptir mebaltali um nokkur ár.
þar á móti heldur nefndin á engan hátt, ab bæta þuifi
upp fátækra-tíund af lausafé bænda, sem eiga minna
Fe enn til 5h, þareb tekjur fátækra eru ab mestu
fólgnar í auka-útsvarinu, samkvæmt reglug. 8. Jan.
1834 § 10, og þeim mætti standa á sama þó öll tíund
væri tekin af. Hagnabur gjaldenda væri þá innifalinn
'i því, ef auka-útsvarib mínkabi, og þegar þeir fríast
vib tíundina af minna fé enn 5h, þá virbist su fríun
nægur léttir, þó ekki væri þeiin goldib jafnvægi þess
ab auki, í uppbótar skyni. Nefndin getur og þess, ab
slik uppbót mundi auka mjök örbugar og óþarfar
skriptir, sem henni virbist menn ætti ab skirrast vib
á íslandi, sem mest ab færi er á, og þarhjá mundi
uppbótin verba ab eins fáeinar álnir sunistabar, enda
fái og öreigar á stundum uppgjöf á tíund þeirra.
þvínæst fer nefndin nokkrum orbum um dags-
ver.ka gjald til presta. Hún skýrir frá, ab dagsverk