Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 153
\ERZUjNARMAL færeyinga. 1JS5
íim eyjarnar ár eptir ár. þetta er nnnars eigi svo
aí> skilja, sem eg se fastur á, ab verzlunarfrelsib niuni
leiba af sfcr einhvern geysilega mikinn árángur, en
hitt held eg, aíi mikil líkindi sé til ao þá muni fara
betur enn nú fer.”
Dunzfeldt ræBismaímr: Eg er fullkomlega á
sama máli og nefndin um þab, ab rettast sfc ai) Iáta
lausa verzlunina á Færeyjuin; eg fellzt og á ástæiur
þær, er hún hefir fært til þess, en mfer líkar mi&ur,
aö hún hefir ei fallizt á uppástúngu nefndar þeirrar,
er síöast var sett til aí> íhuga mál þetta: aö sleppa
verzluninni á Færeyjum eigi aö eins viö Dani, heldur
og viö allar aörar þjóöir. I hinni fyrri nefnd voru
bæöi cmbættismenn og kaupinenn, og er því liklegt,
aö hún hafi íhugaö nákvæmlega allt þaö er aö málinu
lýtur, þó leizt henni aö setja þessa uppástúngu fyrsta
í flokki, og furöa eg mig því nieira á, aö þessari
nefnd skuli þykja þaö svo ísjárvert. Mér finnst líka,
sem ástæöur þær, er nefndin ber fyrir sig í álitsskjal-
inu og framsögiimaöurinn keinur meö í ræöu sinni,
sfc í nokkurskonar mótsögn viö ályktun'jiá, er af þeirn
er leidd, þegar á uppástúnguna er litiö, því í álils-
skjalinu er kveöiö svo aö oröi: ”aö menn hafi veriö
aö káka viö aö koina þeim bótum á, meöan verzlanin
var einokuö, sem ekki er aö hugsa til aö koma á
neina þar sem verzlan er frjáls”; enn fremiir segir
þar svo: l(aö þegar verzlanin veröi frjáls, og öllum
sfc leyft aö koma til eyjanna, fái Færeyíngar meira
frelsi, og muni þeir þá innan skamins taka svo inikl-
um frainföruin, aö þeit geti bæöi fariö aö stunda
kaupskap og yinsan annan iönaö; Ioks er þess og
getiö, „aö ei sfc aö búast viö, aö fiskiveiöarnar muni