Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 22
22
UM SKATTANA A ISLANDI.
á hugmynduni cinuiu, og veröa [>ær afe vísu mjög
áheyrilegar, þegar þær konia frain í rituin efea ræfeuin,
en þær niissa sönnunarafliö þegar synt verfeur hvernig
slíkur skattgjaldastofn reynist, og inanni verfea sýndir
í töluröfeum heilir flokkar af dæniuni, þar sein skatt-
gjaldife er í enguni jöfnnfei vife efni gjaldenda, heldur
synist Ijóslega, afe undirstafea skattsins reynist óhaf-
andi;—iefea þeir hafa haldife sér vife þesskonar ástæfe-
ur, sein nijög lítife sanna og suinar nijög cfasamar.
þess er fyrst getife, afe verfei skatturinn ekki
bygfeur nema á einni undirstöfeu, þá yrfei nnisvifa-
minnst afe ná honum; en þegar finna má annan grund-
völl, sem er Ijós í sjálfuni sér, óbrotinn og hægur, og
þarafeauki réttvísari og sanngjarnari, enda einnigleifeir
til hetri jafnafear á gjaldinu, þá mun þafe vera augljóst,
afe þó reikníngurinn verfei nokkrum mun óbrotnari,
efea sparist svosem tveir dálkar í skattabókinni og
fáeinir tölustafir hjá hverjum gjaldþegni, þá eru þelta
ekki svo mikil gæfei, afe mafeiir eigi vegna þess afe
leifea hjá sér miklu merkilegri atrifei, og eiga þarfyrir
undir kasti afe tilgángur skaltabótarinnar ónýtist afe
fullu og öllu.
því næst er þafe' tilfært, afe landskatturinn verfei
óhvikulli þegar hann er lagfeur einúngis á dýrleika
jarfeanna, og sé þafe gagn bæfei gjaldanda og krefj-
anda; en þessi röksemd er einnig á lausuin grund-
velli bygfe; því hvafe stofear, afe skatturinn sé bygfeur á
föstum og óbreytanlegum grundvelli, þegar þessi
grnndvöllur er svo ósamkvæmur högum gjaldenda, afe
þaö verfeur mefe vissu fyrir séfe, afe skattur sá, sein þar
á byggist, verfeur sumpart mjög þúngbær mörgum
gjaldendum, og sumpart næst ekki hjá liinmn fátæk-