Ný félagsrit - 01.01.1847, Page 120
VERZLUNARMÁL FÆREYÍNGA.
IVIörguni er þab kunnngt, ab ættfrændur vorir á
Færeyjuin eru enn undir hinni söniu verzlunar-einok-
un, sem á Islandi var fyrrum, svoaí) þar mega ekki
aferir verzla enn stjörnin sjálf; þó er aö því leiti
nii&Iah niálum á seinni tímum, aö sett er verblag á
vörurnar á hverju ári, aí) embættismenn á Færeyjum
geta gjört ónýtar vörur rækar, og aö Færeyíngumerleyft
a<j panta eitt og annab frá Danmörku, og senda nokkr-
ar vörur þángab meb undirgjöf. Oskir um verzlun-
arfrelsi hafa opt hreyft sér á Færeyjum, en bæbi
vaninn, ótti sumra, kjarkleysi og deyfb, fortölur
þeirra sem voru vib verzlunina ribnir, ufoburleg uni-
hyggja” stjórnarinnar, og sumir segja inebfram ótti
fyrir því, ab Bretar mundi hola Dani frá verzlun á
eyjunum ef hún yrbi frjáls, og enn ýmislegt annab,
hefir ollab því, ab ekki hefir orbib framgengt óskuni
þessiim, nema hvab Stjórnin hefir þókzt sniánisaman
vera ab mjaka í haginn fyrir verzlnnarfrelsib. Nú
hefir danskur inabur, Hansen nokkur, sein talinn er
mebal heldri kaupmanna hér í stabnum, og hefir tekib
þátt í bæjarstjórninni um nokkur ár, tekib sig frani
um, ab bera þetta mál upp á fulltrúaþíngum Dana, og
þykir oss vel vert, ab landar vorir kynni sér þab niál.