Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 5
UM SKATTANA A ISLAISDI.
5
(jii tíundbæni lausafe og hefir 5 inanns í heimili,
skuli gjalda sama skatt, hversu fátækur og örbyrgur
sem hann annars kann ab vera, einsog annar, seni
hefir jafnmart fólk ab framfæra, en á 40—501' tíund-
bærs lausafjár, og jafnmörg, eba tvöfalt eba þrefalt
fleiri hundrub í jörbu, en fjárhagur hans ab öbru leiti
í inesta blóma. — þarnæst hitt, ab bóndi ebur bu-
fastur mabur, sem hefir 4 menn ab franifæra og á 5
lausafjár hundrub, eba 1hyfir fólkstal, geldur skatt, en
búlaus inabur og einhleypur geldur ekki skatt, nema
hann eigi 101' uinfrani, og á þó hóndinn konu og
börn ab franifæra, gjalda eptir jörb sína, greiba yms
gjöld til alinennra þarfa og gjalda vinnukaup, þarsem
einhleypur mabur er laus vib þetta ab mestu, og hefii
þar ab auki tækifæri til ab ávinna sér á yinsan hátt,
frainar enn bóndinn. — Nefndin leibir þenna ójöfnub
frá uppruna skattgjaldsins, þareb tilgángur þess haii
verib, ab leggja á alla hændur á Islandi — nema þá
allra fátækustu — fastákvebib lágt gjald, sein gengi jafnt
yfir alla, og átti ab vera, eba líta ut til ab vera, syni-
legur vottur konúngsvaldsins (þessvegna er og skatt-
urinn kallabur þegnskylda, þ. e. þegnlegt gjald),
miklu framar enn skattgjald eptir efnahag inanna.
þessvegna er og gjald þetta einungis í stöku tilfelluin
lagt á búlausa inenn, þegar þeir eru vel efnabir.
Nefndin álítur nú sjálfsagt, þegar bæta skal skatt-
gjaldslögin, ab taka af skattinn, „sem hvorki á vib á
þessari tíb né hyggist á réttsýnum skattgjaldsregluin”,
og setja í stabinn annab gjald, sem bygt sé á hetra
grundvelli.
Uni gjaftollinn játar nefndin, ab hann sé ab
vísu framar lagabur eptir lausafjárstofni gjaldenda enn