Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 144
144
VF.n/.tl’\AR»IAL F/F.nEYINGA.
þiljusLipuni, sem þeir kunnu ekkert ab, og hefir því
verib greidt fyrir útveguin einstakra manna, er sent
hafa fiskiskip til eyjanna; menn hafa og látif) sér
annt um, a?) Færeyíngar ætti kost á ab vera meö, til
að kynna sér aSferöina. Skip hafa verif) gjörb ut á
kostnaö stjórnarinnar, og hefir einn af hinum virfm-
legustu kaupmönnum frá Kaupmannahöfn haft umsjón
yfir þeirn, en því er mifiur — og spáir þaf) engu gófiu
um, af) hinarmiklu vonir nefndarinnar muni rætast —
af) árángurinn hefir oröif) næsta lítill, bæfii af þeiin
skipum, er gjörfi hafa veriö út á kostnaB einstakra
inanna, og á kostnab stjórnarinnar, og þeir menn, er
gagnkunnugir eru á eyjunum, draga mikinn efa á, aB
fiskiveibar viB Færeyjar, einkum þorskaveibar, muni
nokkurntíma komast til jafns viB fiskiveibar vif) Island ; ef
trúa má þvi, sem sagt hefir veriB uni fiskiveiBar vif) Græn-
land á seinni árum, þá horfist þar einnig ólíkt betur á.
Rentukammerif) hefir gjört sér allt far nin, ab bæta
búnabarháttu Færeyínga, því þaf> sá, aB þeir voru fram-
fórum þeirra til tálmunar eins og þeir voru; en- þab
veitir jafnvel mjög torvelt afi fá lönduin skipt þar á
eyjunum Stjórnin hefir ekki horft í, ab leggja talsvert
í sölurnar, til af) koma skiptum á löndin; hún hefir
t. a. ni. sent þángaB góban landmælinga - mann, og
kvadt hina skynsömustu menn úr eyjunum til ráfea-
neytis, og þó eru ennþá litlar líkur til, af> vinnast
muni af) koina fram áforminu. Eg er því hræddur
um, af) þaB sé heldur enn ekki hugarburbur, ab menn
skuli ímynda sér ab betra skipulag niuni koinast á
búnabarháttuna þó verzlanin verbi frjáls; mér finnst
öf>ru nær, því þegar verzlunarfrelsi c-r komif) á, niundi
þaf) rángt meb öllu ab verja jafnmiklu fé úr ríkis-