Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 137
VERZLLNARMAL FÆREYINGA.
137
4 þúsunda da!a á ári, hafa hínga&til runnib í sjóö
verzlunarinnar, en embættismönnum á Færeyjum eru
apturborguö Iaunþeirra af verzluninni; hefir verzlanin
haft 700 rbd. ábata á því á ári hverju, og niunu þeir
700 rbd. renna í ríkissjóöinn þegar verzlanin veröur
frjáls. A hinn bóginn veröur þaö nokkur skaöi fyrir
ríkiö, aö borga embættismönnum frá konúngs-verzlun-
inni eptirlaun, þeim er þaö ætti skilið; en sú byröi
á ser ei lángan aldur, heldur hverfur smámsaman,
þegar embættismenn þessir annaöhvort deyja eöa fá
önnur embætti.
Af því, er nú er upp taliö, geta menn leidt þá
ályktun, aö, þegar verzlanin-er oröin frjáls, muni tekjur
þær, er renna í ríkissjóöinn á hverju^ri, veröa þessar:
I. leigurj af konúnglegum skuldabrefum :
a, þeim er sjóskaöa-bóta sjóður verzlunarinnar á. 39,800
rbd. b, þeim er brunabóta sjóöur verzlunarinnar á,
4,200 rbd. c, þeim er eptirlauna sjóöurinn á, 12,700
rbd.; alls 56,700 rbd.
þar af er leiga 4 af hundraöi............
II. Leigur af andvirði húsa, skipa,
varníngs og áhalda verzlunarinnar, þegar
selt veröur, og þess sem verzlanin á í
láni og fyrirliggjandi í peníngum; var
þetta allt metiö 1840 á 189,000 rbd.
þaraf 4 af hundraöi...............
III. þaö sem afgángs veröur af tekj-
unum af konúngsjöröunum, þegar borguö
eru öll laun embættismanna og önnur
útgjöld, metiö á.......................
2,268 rbd.
7,560 —
700 —
samtals 10,538 rbd.