Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 24
24
UM SKATTANA A ISLANDI.
heiinfæra þaö til, því stjo'rnin tekur ekki fraintöhi
þeirra sein trúnaðarmál, svo aö trúnaöar-æran skeröist
þegar ósatt sé sagt, heldur reynir stjórnin til, bæöi
meö ymsum varúöar-regluin, og meö hdtunum uin
hegníngar, aö aptra þesskonar lagabrotum; aö eptir
ætlun meira hlutans er of mikiö gjört úr tíundarsvik-
um á Islandi, og einkanlega heldur meiri hlutinn, aö
lagabrot þetta tíökist ekki framar í vestur-amtinu enn
í hinum ömtunum á landinu, né heldur, þtí svo væri,
aö þaö sé framar sprottiö af hærri skuldsetning jaröa
þar enn annarstaöar, því jaröir eru dýrara inetnar aö
tiltölu sumstaöar annarstaöar; og aö siöustu, aö
hvatir til tiundasvika inundu minka alhnjög, þegar
tekinn væri af skattur og gjaftollur sem nú er, og
lagt aptur gjald á allt lausafé aö jafnri tiltölu, því
margir hafa getaö foröaö sér viö skattinum híngaÖtil
meö því, aö draga eitt eöa hálft hundraö af fjáreign
sinni, og hjá miklu hærra gjaftolli meö því, aö segja
lausafé sitt minna enn full tuttugu hundruö, þó þaö
haft í rauninni veriÖ þaö eöa meira. þaö mun einnig
draga mikiö úr tíundarsvikunum, þegar hinn nýi skattur
er koiuinn á, aö skatturinn lendir ekki allur á lausa-
fénu, og aö ekki kemur mikiö á hvert hundraö, ef
ekki veröur hækkaö gjaldiö af þeim hundruöum sem
eru framyfir fólkstal, því þaö heíir reynslan sýnt híng-
aötil, aö hinir ríku, sem eiga flest hundruö framyfir,
hafa átt hægast meö aö skjóta nokkru undan gjald-
inu; þaö mundi einnig bæta, ef hentugri lög kæmi
út um tiundarsvik enn opiö bréf 1. Sept. 1786, því
þaö þarf í ymsum greinum lagfæríngar.
pá er enn tilfært, aö hinn nýi skattur eigi aö
vera lagöur á þannig, aö hann fremur hvetji til atorku