Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 14
14
VM SKATTAINA A ISI.ANDI.
Töflur þær, sem gjörbar hafa verið eptir niann-
talsbókuni syshinianna fyrir árin 1833—1838, sýna, aö
tala lausafjárhundraba hefir verií) á þessu árabili ab
ineballagi 51,107Va hundrab. Komi gób ár samfleytt,
og jarbirkjunni fari frarn — sem menn eru farnir aö
stundanærþvi allstabar á landinu á seinni árum— þá
heldur nefndin, ab lausafjárstofninn kunni ab verba
töluvert meiri enn þetta, en í harbærum muni hann
einnig aptur á móti verba töluvert minni. Nefndin
byggir því áætlanir sínar á 50,000 hundr.
Væri nú skattur lagbur á latisaftÖ eitt, þá gjöra
50,000 h. á 37 sk. (hérumbil 2V2 al.) 19,270 rbd. 80 sk.;
væri skattnr lagbur á jarbir einar,
gjöra 84,000 h. á 22 sk. (héruinb.
iVa al.).......................... 19,249 — 52 -
og væri skattur iagbur á hvorttveggja,
þá gjöra:
a, 50,000 h. lausafjárá 20 sk. (hérum-
bil lVsal.)......... 10,416 r.64s.
b, 84,000 h.fasteignará
lOsk. (hérumb. V3 al.) 8,750 - ,, -
------------- 19,166 _ 64 -
2. Uin grundvöll skattsins og ni&ur-
jöfnnn. Hér er, ab ætlun nefndarinnar og allra
annara málsmetandi manna sem um þetta efni hafa
rædt, ekki tim nema þrennt ab velja:
a, annabhvort ab leggja á tíundbært lausafé,
b, ebnr á jarbarbnndrabatal,
c, ebur á hvorutveggja til samans.
Hvab hib fyrsta snertir: ab leggja á lausaféb eitt,
þá heldur nefndin þafe eigi ráfelegt; og þarefe rentn-
kammerife hefir mælt fram mefe þessu í skýrslu til kon-