Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 187
ALIT IM RITGJÖHDIIt.
107
mannanna sjálfra, svo varla hefir fengizt lína ineb
handar-riti þeirra hjá sjálfuin þeiin, því sibur eptir þá
liöna, nema aí» hendíngu her og hvar um land. þetta
keinur ab nokkru leiti af því, a?> flest skáld vor hafa
kveíiib einúngis af gáfu sinni, einsog fugl á kvisti,
sem kvakar eins fagurt hvort sem nokkur heyrir til
hans efea enginn; enþess ætti menn afe vænta, afeþeir,
sem verfea svo heppnir afe komast yfir kvæfei efea annafe,
sem liggur eptir merka menn, glati því ekki og týni,
heldur leggi sitt fram til afe halda því vife og geyma
þafe, þjófe sinni til frófeleiks og sæmdar, og til afe svna,
afe þeir hafi sjálfir afe minnsta kosti vit á afe meta þafe
s#m þess er vert*).
þaö eru ekki öll skáld, sem leifea í Ijós svo djúpar
hugsanir, afe þær verfei einsog lífs-andi í sáluiii þjófeanna
iiiii margar aldir; inörg skáld taka afe kalla þafe sem
næst liggur, og sýna á því ymsar hlifear, sein skálds-
augafe ser, en aferir ekki; því heppilegar sem skáldinu
tekst afe sýna þær, þess meira þykir til hans koma, því
þá sýnist öllum sem honum, þó þeir sæi ekkert áfeur.
En því nánara sem sambandife er niilli skáldsins og
þeirrar tífear sem hann lifir á, því hættara er vife, afe
hann verfei misskilinn efea ekki rétt metinn þegar önnur
öld kemur, því ,,nýir koma sifeir mefe nýjum herrum”
(tempora, mutantur et nos mutamur in illis).
Skofeunarmáti manna breytist, sinekkurinn verfeur
nokkufe annar, heimsku-pör aldanna lýsa sér ýmislega;
þessvegna hittir ekki ætífe spott-vísa skáldsins eins
*) pa8 væri óskanda, að allir legði pesskonar söfn, e8a góðar
afskriptir af peim, i kókasafn stiptisins cða skólans ; j>ar cr
nii kominn góður stofn til skjalasafns, síðan pángaS eru koinin
söfn biskupsins sál.