Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 17
IJM SKATTANA A ISLANDI.
17
á norímr og ausíur amtinn herumbil 12,000 rbd.
- subur anitinu rúniar.............. 6,000 —
- vestur amtinu ekki fullar......... 2,000 —
Önnur abalástæða nefndarinnar, til a& ráfea frá a&
fullu og öllu a& grundvalla landskattinn á lausafénu
einusaman, er sú, ab lausafjárstofninn er miklum og
sífeldum breytíngum undirorpinn, og þessvegna allt
of hvikull og breytilegur til aí> byggja á honum einuin
fastar ahnennar gjaldreglur.
Saga Islands um li&nar aldir hefir sýnt, og sér-
hver, sem þekkir ebli landsins og búna&arháttu ab fullu,
má sjá ab svo hlýtur aö vera, ab lausafjárstofninn
mínkar mikib í har&ærum, og þannig mun jafnan veríia,
eptir náttúrunnar e&Ii og landsháttum hér á landi.
Reglulegar tekjur landsins mundu þessvegna, þegar
þær eru einúngis byg&ar á svo hvikulum grundvelli,
optsinnis ver&a töluvert ininni, enn gób umsjón um
stjórn landsins og réttur jöfnubur á tekjum og útgjöldum
krefur. — þar tjáir ekki a& segja, a& þetta sé aí> Ö&ru
leiti réttvíst, og ver&i svo aí> vera, því efni gjaldenda
veröi aí> því skapi minni til a?> gjalda skattinn, sem
lausafjárstofninn mínkar: því fyrst eru, einsog áöur er
sagt, inargir gjaldendur, sem eiga annan fjárstofn enn
fénaí), eSa tíundbært lausafé, og sá stófn stendur
óskertur aí> öllu e&a mestu leiti, þó lausafjárstofninn
mínki; og þarhjá er þess vel aí> gæta, ab þó féna&ar-
höldin mínki, þá sker&ir það ekki svo mjög efni allra
gjaldenda, eða jafnvel ekki hjá mestum þorra, aö
þeir missi jafnskjótt efnin til ab gjalda nokkru meiri
skatt, enn aö tiltölu við fjármissirinn, og þó raskast
þegar jöfnuðurinn milli tekja og útgjalda landsins.
þriðja ástæða móti því, að leggja landskattinn á
2