Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 210
210
HÆSTAUETTARDOM AR .
samkvæmt fyriskipun Jónsbúkar. i\ú meJ þvi, aí> Jón
sýslumaður haftti ekki verií) skyldur til ac setja fé
hennar á leigu, þá varS ab álíta sem innstæSunni
hefbi verií) variS til framfærslu hennar meSan hún
var hjá Jóni; en Blondahl liafíji eigi mótmælt fúlgu
þeirri, er Jón sýslumaSur hafSi reiknab sér. Ekki
þókti þat) heldur eiga aS spilla málstab erfíngja, aö
peníngabreytíngin árib 1815 hafbi rýrt innstæSuna
töluvert, þareb Jón sýsluinaSur gat ekki gjört viö
þessu. Samkvæmt ástæbuin þessum dæmdi yiirrcttur-
inn, — en í honum sátu þeir Isleifur Einarsson, O.
Finsen og Ulstrup, —þann 4. Nóv. 1833, þannig rétt
aw vera:
„Skiptadecisionin á óröskub aö standa, þó svo,
ab af dánarbúi sýslumanns sál. Jóns Jónssonar
á ati svara til Rósu Björnsdóttur 4% árlegri rentu
af þeim henni tildæmdu peníngum, lOrbd. 1Ssk.
silfurs og 75 rbd. 85% sk. Rcprcesenlativer, ab
reikna frá 24. Oct. 1831, unz þeir fullborgabir
verSa. Málskostnabur tildæmist hvoriiguin máls-
partanna. Dóminum ber fullnustu ab veita innan
8 vikna frá hans löglegu auglýsíngu, nndir aíiför
eptir lögum”.
Skiptarábandinn í Stranda sýslu haföi þann 18.
Marz 1833 lagt þann úrskurb á tnáliB:
„aS 10 rbd. 18 sk. silfurs og 75 rbd. 80% sk.
í nefndarver&i, e&ur þessara ígyldi í silfurpeníng-
um, eptir nú gyldandi lögskipubu gángverbi, lúkist
af óskiptu dánarbúi sýslumanns sál. Jóns Jóns-
sonar, á undan öllum öbrum skuldum, til Rósu
Björnsdóttur á Vatnshorni, ebur hennar frænda
og fullmektugs, herra sýslumanns Blondahl, til