Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 160
IGO
VERZLUNARMAL FÆREVINGA.
óréttvísi ab fara meb nokkurt land einsog nylendn,
og þaS væri, einsog konúngsfulltrúinu koinst ab orbi,
hin niesta óhæfa ab fara fram á slíkt vib nokkra þjób
í Norburálfu, svo sein Færeyíngar eru. Hvernig sein
á málib er litib verbur þab hvab öbru gagnstætt: ab vilja
fara meb Færeyjar uni nokkurn tíma eins og nýlendu,
en hafa þ« undireins í hyggju aí> láta verzlunina á
eyjunuin lausa meb öllu innan skamms tima. Eigi
þab aptur á inóti aö vera Færeyíngmn í hag, einsog
frainsögumabur sagbi, ab Dönuin einum se leyfb verzl-
an á eyjunum fyrst um sinn, þá held eg ab inenn
liafi einhvernveginn undarlega glæpzt á ástæfeu, sem
opt hefir áöur verib ránglega vib höfb, en hér nær
engri átt, þó hún þyki glæsileg þegar hún er höfb
vib um frelsi í stjórnarinálefnuin. Konúngsfulltrúinn
gat þess, ab híngabtil hefbi verib nokkurskonar föbur-
stjórn á Færeyjum. A slíkri stjórn iná telja bæbi
marga kosti og ókosti, en hamingjiinni sé lof, ab hér
á landi er enginn mabur lengur í efa um, ab ókostirnir
yfirgnæfi. þab sem á ab kotna í stab þessarar fób-
urlegu umönnunar , og bæta liana ab fullu, er ein-
mitt frjáls verzlan, þab er ab skilja fullkomib verzlun-
arfrelsi, er veita á eins vissar byrgbir einsog föbur-
hönd konúngs hefir veitt til þessa. þab er sjálfsagt,
ab lángtum hættara er vib skorti þar sem verzlan er
takmörkiib, enn þar sem hún er frjáls, og þab er þó
einmitt abal-ástæba þeirra, sem vilja láta verzlunina
standa í sama horfi og hún er nú. Eg skil því ekk-
ert í, hvaba hagsmunir þab eru, seiri nefndin er ab
tala um ab Færeyíngar muni hafa af takmörkun verzl-
unarinnar; því mér finnst ólíkt minni hætta í, ab fela
alheimsverzlun á hendur ab sjá eyjunum fyrir byrgb-