Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 131
YEnZLHNAnMAL F/F.nEYINGA.
ÍSI
einbættismenn áFæreyjum og eru þar kunnugir, seg-
ist þeini svo frá, ab landið í eyjunum se injög gras-
gefií) en liggi svo a?> segja í auíin, og megi þa&
kenna þeirri ska&samlegu venju, sem liggi þar í landi,
ab allt se nokkurskonar almenníngur; ab víca se
grasvövturinn svo ákafur, aí> saubpeníngur geti ei
haft þar hagagaungu á sunirum, og þab land liggi,
aí> kalla megi, ónotafc; ab lítil eba engin stund se lögh
á jaröar-rækt; a& menn hafi ei neina 30 efea 40 saub-
kindur á þeim jörímrn, þar sem nóg sumarbeit se
handa meir enn helmíngi fleirum; a& engin fjárhús
sé, er fb ver&i haft á gjöf í á velruin, heldur ver&i
peníngurinn a?) gánga úti ári& um kríng, og horfalli
því, svo hundru&iim skipti, þegar hart sé í ári.
j>egar á þetta er litiS, getum vér ei betur sfe&,
enn aö atvinnuvegur þessi, er landinu er svo árí&andi,
mundi taka stórmiklum framförutn, ef verzlanin yr&i
frjáls og betra skipulag kæmist á búnabarháttu Fær-
eyínga, og þegar vér lítum á, hversu ágætur varn-
íngur ullin er, mundi verzlanin ekki blómgast alllítií)
viö þa&.
Um fiskivei&ar Færeyínga er þab ab segja, a&
nú sem stendur vei&a þeir ei annab enn þorsk á opnum
bátum skammt undan landi, enda fer árángurinn líka
eptir því, því þeir hafa vart 400 skippund af hör&um
fiski til sölu á ári. En vér efiimst ei um, ab ef frjáls
verzlan kæmist á og stærra snií) á fiskivei&arnar, þá
mundi atvinnuvegur þessi ver&a a& nýrri og ágætri
nægtalind, bæ&i fyrir eyjarnar og allt ríkií). Nú sein
stendur eru þaí) útlendir menn einir, Frakkar, Belgir
og Hollendíngar, er sitja, svo hundru&um skiptir, á
fiskimi&um þeim, er liggja ví&svegar, kríngum eyjarn-
9*