Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 141
VERZLKNARMAL F/EREVINGA.
141
þeim er þar eru fyrir, og muni þá ymsir ver&a til a&
kaupa; verzlanin heldur áfram, eins og ábur, einúngis
meb þeim mismun, er reyndar var&ar ekki svo litlu,
aö verSlagib veröur ei ákvebib fyrirfram, fleiri verba
um hituna og eptir því fer aptur verblagib. — Menn
hafa og fært þaö til, ab hætt væri vib, ab Færey-
íngar y r fe i ofurseldir útlendum niönnum, og
mundi af því leiba mikib illt. Menn hafa rnebal annars
sagt, ab þá mundi fara af þeim sakleysis ogeinfeldnis
snib þab, er nú aubkennir þá frá öbrum inönnum. Eg er
ekki fjarri því aö svo kynni ab fara, en þar er þá
varla hundraö í hættu, því þab er ekki ætlunarverk
mannanna ab vera alltaf börn, heldur eiga þeir ab
herbast og þroskast í sfyrjölduin lífsins. þab hafa
menn og sagt, ab verzlunarfrelsib mundi kenna Færey-
íngum lesti þá, er þeir hafa eigi þekkt ábur; en vera
niá ab þetta fylgi allri inentun, enda hugga eg mig
vib, ab gubs ótti og guferækilegar tiliinníngar, er inn-
rættar eru Færeyíngum, muni verfea þeiin hin bezta
vörn möti öllu slíku. Um hife aunafe atrifei, hvílíkur
se vörustofn Færeyínga, hefir nefndifl eiuúngis getiö
afealat vinnu veganna, fjárræktar og fiskiveifea, þó aufcsætt
se, afe aferir atvinnuvegir muni þróast eigi sífeur enn
þessir, þegar verzlanin verfeur frjáls; eins er og um
hitt, afe því meira sem keypt verfeur því nieira fer
fjárræktinni fram og öferuni afla. — Enn hafa menn
borife þafe fyrir sig, afe Færeyíngar mundi venjast á
margan óþarfa, sem þeir þekkja nú ekkert til, ef þeir
færi aö eiga mök vife útlenda menn, og miindi af því
leiöa óhóf og býlífi. En væri þetta sannarlegur ökostur,
þá ættum ver afe óska, afe allt væri oröife eins og á
þeim tímum, þegar forfefeur vorir klæddust skinnbjálf-