Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 43
UM SKATTANA A ISLANTH.
43
og þar er nú sein stendur tiundbær lausafjárstofn
milluiii 60—70 hundraba á jörbinni; á Vesturkoti er
dvrleikinn óviss, en haldinn 6 hundr., en latisafjár-
stofn er þar 6—7 hundruí). þiessum jörbuin eru nokkrir
nefndarmenn nákimnugir, og væri þær rett metnar á nv,
þá yrbi Fjall ekki sett nibur, eba a& minnsta kosti
ekki undir 50 hundrub, en hin jörftin mundi halda sér.
IVefndin efast um, aö sýndar verbi svo megnar villur
i hinuin eldri jarbabókum einsogþessi, og þannig eru
allmörg dæmi ab linna, enda er þab abalgalli á matinu,
ab jarbirnar eru allsta&ar skuldsettar of Iágt, þareb
allt hundrabatalib er lækkaö til helmínga vi& þa& sem
nú er. Menn hafa engnr ástæ&ur til ab hnlda, a&
þessar mörgu villur koini af ódugna&i e&a hir&uleysi
þeirra, seiu verki& gjör&u, e&a af því þeir hafi haft
ógreinilegar reglur a& gánga eptir, a& svo miklu leiti
sem glöggar reglur ver&a gefnar fyrir slíku, heldur
er þetta miklu framar sprotti& af a&fer&inni sjálfri, og
mun jafnan bera aö' sama hrunni ef eins ver&ur lil
haga&.
þareö nú þessi a&fer& er óhafandi, aö nefndarinnar
ællun, þá er þa& eitt fyrir hendi, a& kjósa kunnnga og
skynsama menn í hverri sýslu til a& meta þar jarö-
irnar. þannig liafa einstakar jar&ir veriö metnar,
þegar hreytt heíir veriö dýrleika þeirra, og nienn liafa
aldrei heyrt talaö um, e&a kvartaö, a& slikt mat hafi
mistekizt töluvert. A þenna hátt hafa einnig allir
reyndir og skynsamir menn á Islandi lialdiö hezt fara
a& jar&amat væri gjört. þa& ver&ur ætíö sterkasta
mótbáran inóti þessari a&ferö, sem Orsteö konúngsfull-
trúi kom nieö fyrstur — að því nefndinni er kunnugt —
á Hróarskeldu þíngi 1840, móti skalta-uppástúngu