Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 82
82
UM SKATTANA A ISLANDI.
hækkabar í jaríamatinu 1801—1805*), þ& má eiga
þab nokkurnveginn víst, ab þær mundi ekki lækka
nú, þó metib væri.
Hvab vibvíkur breytínguni á gæbuni jarbanna, þá
má einnig geta þess, ab margar jarbir hafa verib
tíundabar meb óbreyttum dýrleika um mörg ár, þó
þær hafi spillzt, og sjáfarbóndinn hefir mátt gjalda
sömu skatta og tíundir þótt mörg fiskileysis ár liafi
komib uppá, og vita menn ekki til ab neinn hafi orbib
öreigi þessvegna; en ef þurfa þætti, þá má leibretta
þann ójöfnub, sem af sliku risi, eins eptir sem ábur,
meb því ab meta einstakar jarbir ab nýju, og þó dýr-
leikinn lækki nokkub þegar svo stendur á, þá hittir
sá annmarki eins hinn blandaba skatt, enda mætti
bæta úr því meb nýju almennu jarbamati, ef dýrleikinn
lækkabi of mjög eptir Iángt tímabil. þess ber og ab
gæta, ab mörgnm skemmdum má varna og bæta meb
þrifnabi, svo stjórnin ætti ab hafa góbar gætur á,
fyrrenn slíkar breytíngar væri gjörbar; en bæri stórar
skemmdir ab hendi af völdum náttúrunnar, eba af
frábæru hallæri eba stórsóttum, þá eru ekki meiri
vandkvæbi á ab veita uppgjöf á 24 sk. enn á 12 sk.
fyrir hvert jarbarhundrab í hérubum ebur sýslum, en
eptirgjafir á einstökum jörbum vegna hallæra verba
sjálfsagt eigi veittar á jarbarskatti. — þareb nú Iíkindi
*) Eptir skýrslu nefndarinnar, sem fylgir álitsskjölunum og
dregin er út úr jarðakókunum, hefir dýrleiki jarða í Múla og
Skaptafells sýslum verið pessi:
dýrl. eptir jarðab.
í Norðurm. s. 2,640 Lundr.
i Suðurm. s. 2,306'/i —
i Skaptaf. s. 2,963'/« —
dýrl. 1801—5.
3,395 hundr,
3,961 —
3,090 —