Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 35
UM SKATTANA A ÍSr.ANDI.
35
un á lausafi? jafnframt rýrnun i efnahag eiganda, þar-
eíi liún getur veriö samfara rerblækkun á-öllu öbru,
svo þó peníngagyldi hlutanna mínki, geta þeir verib
eins mikils virbi og ábur móti öbrnm aurum; ab ekki
er sagt aö menn verfei fátækari þó tíundbært lausafe
þeirra mínki, því Iausafénu kann ab vera varib í
abra eign, t. a. m. jarbir; enn fremur, ab hin svo-
nefnda fasteign er heldur ekki óbreytanleg í straung-
um skilníngi, því verb hennar getur einnig hreyzt,
og hún getur spillzt af ymsuni orsökum. En hvab
sem um þaö er, þá ver&ur þessi ástæba ónýt, og óhæfi-
leg til ab hyggja nokkub á henni um fyrirkomulag
skattgjaldsins á Islandi, því þa& má fullyrba, a& af
öllum gjaldþegnum á iandinu er ekki yfir fimtúngur
jar&eigendur, og hinir fjórir fimtu lilutar eiga ekki
annaí) enn ubreytanlegar eignir”. Væri nú þessar
eignir ekki nokkurnveginn viss efna vottur, eba yr&i
ekki Iag&ur skattur á þær, liti illa út meb skattamáliö
hér á landi. Og aö minnsta kosti er þaö víst, aö
mikil lausafjáreign er vissari efna vottur enn þa&, aö
ma&ur hafi fengiö jörö til leigu af ööruin.
Allir nefndarmenn eru aö ööru leiti samdóina um
þaö, aÖ helzta aöal-atriöiö í þessu máli er, hver undir-
staöa skattsins sé hentugust, og aö undir því sé komnar
allar þær afleiöíngar sem skattabreytíngin hafi, aö
manni heppnist aö velja rétta undirstööu.
3. Hvort leggja skuli jafnt áöll hundr-
uö 1 a u saf jár i ns. Um þetta atriöi hafa allir nefndar-
menn veriö samdóma, aö jafnt gjald skyldi leggja
á öll hundruö, án tillits til fólkstölu. Nefndin telur
orsakir til þess, aö skattur hafi aö fornu veriö lagöur
einúngis á þá, sem áttu hundruö framyfir fólkstal,
3*