Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 77
l)»I SKATTANA A ISI.ANDI.
77
dýrt nietnar, og hann býr á 45 hundruíium, en þó
vill hann leggja á jarbadýrleikann einn jafnmikinn
skatt sem nú er gjaftollur, löginannstollur og skattur
tilsamans, og þarabauki gjaldib til jafnaðarsjóibanna.
þetta vill hann láta leignlica gjalda, en þó svo, ab
abgángnr sfe aö jörbunni eba ab landsdrottni, ab því
leiti sem skatturinn verbi ekki goldinn af leignliba
hálfu. Hann fer tim þetta svofelldum orbum:
„Væri skattgjaldinu þannig hagab, mnndi leigu-
lifci kappkosta ab hagnýta ser jörbina eptir niegni, því
útsvar hans væri alltaf jafnmikib; á hinn bóginn
inundi landsdrottinn kappkosta ab fá duglega land-
seta, þar sem nú virbist sem flestir líti mest á festuna
og eptirgjaldib, en láta sig litlu varba rækt jarb-
arinnar og alþjóblegt gagn.
Skattur þessi mætti vera svo hár eöa lágur sem
þaríir landsins krefja, og ef dýrleikinn er lagbur á
ineb jöfnubi og nokkurnveginn rétt, þá vildi eg fara
eins meb jarbahundrubin einsog farib hefir verib meb
lausafjárhundrubin híngabtil, þegar tekin hafa verib
gjöldin til jafnabarsjóbanna.
Ab leggja önnur alþýbleg gjöld á lausaffeb enn
tinndina þykir mér áþekkast því, ab leggja sektir á
hvern þann mann sem sýnir dugnab og atorku í
búskap, þareb lausafjártiundin ekki er í neinti tilliti
áreibanlegur vottur um efnahag manna, og ekki þekki
eg neina abferb verri, sem í mannlegu valdi stendur,
til ab spilla landbúnabi vorum, svo vesæll sem hann er,
enn ab þýngja enn ineira á lausafenu, ogekkert öflugra
mebal til ab koma upp svo góbri jarbarækt sem unnt
er, enn ab leggja flest (eba öll) gjöld á fasteignina,
eptir hundrabatali. Reynslan sýnir, ab margir af þeiin