Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 218
218
nÆSTARETTARDOMAR.
kaninierráðs, er þá var í stiptamtmanns stab, en skiln-
abinnm varS ekki framgengt, vegna þess prestur Sig-
ríbar, síra Jón Austmann, hafbi gefib henni bezta vitnis-
burb fyrir skírlífi hennar, og hafbi hann þó sjálfur
ritab nafn hórbarnsins í kirkjubókina. Seinna ritabi
Sigurbur annab bref syslumanni, og nokkrum öbrum
mönnum, um skilnabinn, en því var ekki svaraö. 'Nú
beiddi hann Kristínar Illugadóttur, og voru þau gefin
saman 7. Jan. 1837, á Knör í Snæfellsnessvslu, af
frænda hans, síra Jóhanni Bjarnasyni *). jþareb Sig-
iirbur nú ekki var skilinn ab lögum viÖ fyrri konu
sina, þá er hann gipti sig í annab sinn, varb ab álíta
hann sekan í tvíkvenni, en ineb tilliti til hegníngar-
innar fyrir brot þetta þótti yfirrettinum þab einkuni
verba ab taka til greina, ab hann hafbi rétt til, þá
er hann gipti sig í öbru sinni, samkvæmt D. L.
3—16—15—1. og 2. grein , ab heimta skilnab meö
dóini vib fyrri konu sína, sakir þess ab hún var orbin
uppvís ab hórdómk, enda hafbi hann þarabauki, eins
og ábur er greint, gjört ymsar tilraunir til ab ná skiln-
abi þessum, og kemst yfirretturinn svo ab orbi, ab þab
megi virbast honum, 1(sem ólögfróbum bóndamanni**)”,
til vorknnar: ab hann áleit tilraunir þessar nægilegar
til þess ab ná augnamibinu.
Yfirrétturinn dæmdi hann því, eptir álituin, til ab
sæta 27 vandarhagga refsíngu, og var vib dóm þenna
hlibsjón höfb af I). L. 3—16—15—2, 5, stríbslögun-
") Fyrir petta »ar af rcttvísinnar hálfu hofðað mál grgn síra
Jóhanni, var inál pað dæmt í hæstarctli pann 18. dag Olit.
mán. 1841, og slsal pess síðar getið.
*") pctta eru uudarlcg orðatiltæki um pann mann, sem var álit-
inn af niórgum eiuhver mesti gáfumaður og pjóðskáld.