Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 235
i'RETTIR iRA IIEKLU.
235
nokkrutn sinnum í Júní og frainanaf Júliinánubi, þegar
vindur var á norSan eba landnorban, þá var þab ei
annab enn öskufok af fjöllunum í nánd vib Heklu,
seni öll voru — einsog von var á — þakin þykku
öskulagi.
13. Augúst um kvöldib tók hin hvíta gufa úr
Ileklu — seni allt vorib og sumarib sást, ýmist nieiri,
vinist minni — ab verba ab svörtum og þykkuin mökk;
og svo virtist mér, sem eg sæi dálitla eldstjörnu
nálægt tindi fjallsins í rökkrinu. Hæb mökksins gat
eg ei seb, þar ský tóku vib honum, þegar dró upp í
loptib; var þá vindur á útsunnan. Ab morgni hins
14. var bjart í kríngurn Heklu; sást þá mökkurinn
glöggt og lagbi heint í lopt npp, því vebur varspakt;
var hann heban ab sjá — er eg virti hann fyrir
mbr utn mibsmorgunsbil — á vib hæb fjallsins; en
sláttumenn mínir, er voru niiklu fyrri á fótum, sögbu,
ab hann hefbi miklu hærri verib um sólar uppruna.
þegar leib ab dagmálum, þykknabi vebrib og sást ei
framar til fieklu. Daginn eptir sást og lítib til henn-
ar. 16. sást ei heldur neitt framanaf deginum;
þann dag var eg á ferb í Landmannahrepp, og sá,
ásamt fleirum, er þar voru nærstaddir, ab skýin greidd-
ust af vindi frá mökknum ab sunnanverbu, svo hann
sást þeimmegin bera vib heibríkt lopt. Mátti þá
sjá, hversu askan gaus kolsvört meb ákafa upp í
loptib, því suburhlib mökksins — sem har vib hjart
lopt — var á sífeldri hreyfingu uppávib, svo tilsýndar,
sein straumur rynni og ein aldan ræki abra. En
brátt fylltist aptur þab hib bjarta hlib meb skýjnin, svo
ekkert varb framar seb til mökksins. Engar dunur
gátum vib heyrt, enda var stinnur vindur af hafi, sem