Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 21
UM Sk.UTTANA A ÍSI.ANDI.
21
sem sanngjarnlega iná af þeini vænta, en fénabarhuld
bænda og annar efnahagur er undir inörgu öðru koni-
inn, enn gæbum jar&arinnar eSa dýrleika, til ab mynda
undir efnum, dugnabi, forsjá, fólkshaldi, heilsufari
o. fl. — Viðurkenni menn nú grundvallarreglu þá,
sein þegar var tilfærí), en vilji þó leggja skattinn á
jarSadýrleikann, þá veríiur slíkt aö vera bygt á þvi',
ab dýrleiki jarbarinnar sé, eba geti verií), viss vottur
nni efnahag ábúandans; en þessi hugmynd er eigi
einúngis ósönnub og ósannandi, heldur er hún hygí)
á hugarburbi, sem dagleg reynsla og fjöldi d;ema leiéa
hverjum a&gætnum inanni fyrir augu.
þare& nú reynslan hefir sýnt, hversu hvikult er
ab hyggja á jarbadýrleikanuin, er þaö orbií) niönnum
djúpt innrætt víí)a her á landi, bæ&i á me&al ment-
a&ra manna og hjá bændastéttinni, a& dýrleiki jarb-
anna sé óhentugur mælikvarbi, til ab mæla skatt-
gjöld eptir honum einum; og þegar óheppilegar af-
lei&íngar og margir annmarkar, sein þar vib lo&a og
ekki verbur hjá komizt, fara ab koma í Ijós meb
reynslunni, þá mundi kurinn útaf skattinum ver&a því
miklu ineiri, sein alþýbu virbist a& hægra sé a& sjá
fyrirfram hversu óhentug sé þessi undirsta&a, og er
þetta hin önnur ástæ&a meira hlutans móti jar&a-
skattinum.
Kunnugt er þa& a& vísu meira hlutanum, a& ein-
stöku greindir menn, og svo nokkrir af hinuni óment-
abra ílokki hafa verib á því, og eru enn, a& nýr
almennur landskattur mætti byggjast á dýrleika e&a
hundra&atali jar&anna án sérlegra vandkvæ&a; en eptir
or&uin þessara manna ab dæina, þá hafa þeir annaö-
hvort látib stjórnazt af almcnnum röksemdum, byg&um