Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 220
220
HÆSTARETT ARDOMAR.
silfurs. Dóminuni aí> fullnægja undir abför ab
lögura”.
Assessor Johnsen sendi einnig í þessu máli
lángort ágreinnnda dórasatkvæbi til liæstari-ttar: var
■eptir því undirrettardóinurinn dænidur ómerkur, og
málinu vikib heim aptur í heraö til a& útvega nýjar
skýrslur, og til nýrrar doinsáleggíngar af öbruin dóm-
ara enn sýslumanni Kr. Magnussen, vegna þess
hann hafbi haldib svörum uppi fyrir síra J. Bjarnason
í máli því, er ábur er getib. En-þetta var ekki til
greina tekib, hvorki af ineira hluta landsyfirrettar-
ins ne af hæstarétti.
Meb dómi þeim, er uppkvebinn var í málinu fyrir
aukarctti í Snæfellsnessýslu 18. Júní 1838, var þannig
dæmt rétt ab vera:
„jþab milli Sigurbar Eiríkssonar Breibfjörbs og
Kristínar Illugadóttur, til heimilis á Grímsstöbum
í Snæfellsnes sýslu, þann 7. Jan. 1837 stiptaba
hjónaband, skal hérineb, sem ólöginætt, aldcilis
upphafib vera, en tébur Siguríiur, sem sig sekan
gjört hefir í tvöfaldri giptíngu, sæti þriggia tutt-
ugu og sjö vandarhagga refsíngu, og Kristín
að hvað lítið sem f»eim yfirsest (að yfirrettarins áliti) eru
|>eir jafnshjótt dæmdir í féseklir, sem á stundum jafnvel eru
hýsna stórar, eins og t. a. m. sú, sem hér er nefnd, cða |>á
í málskostnað. IVú er |>að að vísu hót í máli, að |>essu heiir
sífeldlega verið hreytt, J>C(;ar málin hafa komið fyrir hæsta-
rétt, en þcgar málinu annaðhvort ekki cr skotið eða ckki
verður skotið |>ángað, |>á getur undirdómarinn ekki með öðru
móti komizl hjá að greiða hótina enn með j>vi, að sækja uin
upp&jöf á hcnni, og er |>að opt neyðar úrræði, cinkum pegar
maður pykist vera sannfærður um, að hún sé löyð á án nægra
orsaka.