Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 212
212
H/ESTAnETTARDOMAR .
leib bori& fyrir, afe samræbifc hefbi verií) framiB meB
vilja barnsins, og styrktist þetta einnig vib frainburb
barnsins sjálfs.
Yfirrétturinn dæmdi hann því, sem sekan í blóö-
skömm, til ab hafa fyrirgjört lífi sínu, og átti í því
einnig aB vera innifalin hegníng sú, er hann hafbi
verbskuldab fyrir drýgban hórdóm.
Um Jórunni Gubmundsdóttur var þab sannab, a&
hún í mörg undanfarin ár haföi meB Fribfinni lifaB
saman í hórdómi og drýgt glæp þenna opinskátt, en
aí> því, er blóbskammar glæpinn áhrærir, voru ekki
komnar fram fullnægar sannanir fyrirþví, ab hún hafi
vitab ab Fribfinnur hafbi samræBi vib dóttur hennar,
þó hún hefbi haft grun á aí> svo inundi vera. Yfir-
rétturinn dæmdi hana því ekki seka í blóbskömin, heldur
ab eins í hórglæpnum, og var þaí> um leiíi tekib til
greina, me?> tilliti til N. L. 6—13—22, seinasta atribis,
a?> hún hafbi strokib af heimili sínu meb Fribfinni, og
var hún því, eptir álitum, dæmd til ab sæta tvisvar
27 vandarbagga refsíngu.
Yfirrétturinn lagbi tvisvar dóm áþettamál, í fyrra
skipti 19. Sept. 1836, og sátu þá ab dómi: j>. Svein-
björnsson, O. M. Stephensen og St. Gunnlögsen; var
þá málinu, sem vib undirrétt hafBi verib dæmt af
kandid. juris Sigfúsi Skúlasyni, vikib heim aptur í
hérab til löglegri íiiebferbar og nýrrar dóms álegg-
íngar.
En er máliB kom aptur fyrir yfirrétt, dæmdu þeir
j>. Sveinbjörnsson, Jónassen og Johnsen, þann 12.
Febrúar 1838, þannig rétt aB vera:
„Fánginn Fri&finnur Jóhannesarson á ab missa
sitt Jíf, Sú ákærba Jórunn Gubmundsdóttir á ab