Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 65
liM SKATTANA A ISI.ANDI.
65
í því síSan hann hafi tekiB þátt í umræbu þessa máls
í nefndinni, og kynnt ser öll skjöl málsins; þykir
honum því sífeur gjöranda, a& draga álit sitt í hlf*,
sem nokkrir af þeim mönnum, er vandlegast hafa
hugsab um málib hínga&til, og einna kunnugastir eru
högum landsins, eru á saina máli. þannig skýrir hann
frá, a& Grímur etazráb Jónsson hafi ritab rentukamm-
erinu í brefi 25. Júlí 1843, a& hann sé koininn á þab
mál, „síban hann hafi hugsab á ný um þetta efni ýtar-
Iega”, ab rettast se ab leggja landskattinn e&ur hina
konúnglegu skatta á fasteignir einar, en ab ö&ru leiti
skýrskotar hann til frumvarps síns á Hróarskeldu þíngi
1840*), (þar telur hann skattinn alls 24,500 rbd.,
fasteignarhundra&a-tölu 82,299k, sem hann heldur að
lækki vi& nýtt jar&amat, og lausafjárhundra&a-tölu
57,701 ■>**). þar næst hefir konferenzráb Bjarni þor-
steinsson, sem bæ&i þekkti frumvarpift, og muiv’þar
aS auki fara nærri um, hversu há öll konúngsgjöld
eru nú, stúngib uppá, ab leggja bæbi þau og gjöldin
til jafna&arsjó&anna á jar&irnar einar (í brefi 5. Júlí
1841 til nefndarmanna í Keykjavík).
Minni hlutinn vill einkum rannsaka, hver skatt-
gjaldsmátinn betur muni samsvara tilgánginum, skattur
á fasteign einni, e&a blanda&ur skattur á hvorutveggja,
jörbum og lausafe.
1. þa& er hin fyrsta krafa, ab skatturinn eigi
ab fara sem næstefnahag gjaldenda, og þetta
mun jarfcaskattur gjöra eigi sí&ur enn hinn. þar
sem sagt er, aí> jar&askatturinn ofjiýngi fátækum sveit-
*) Fréttir fra fulltrúa-pinginu i Hróarriieldu 1840. bl». 33—70.
*'•) Fréttir, bl«. 45—46.
5