Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 84
84
I M SK4TTANA A ISl.ANDI.
hann hvorki vilji ne geti neitab, ab gæbi jarSarinnar
og aflamegin se rninna enn 1' Danmörku, og skattur-
inn ætti þessvegna ab verba því lægri ab tiltölu.
Mótbárur eiubættisinanna-nefndarinnar eru í þessari
grein lettvægar: ab jörbin beri ab eins þab sem þtirfi
til viburværis og naubsynja, og sumt se ekki útgengi-
legt til verzlunar; en aö því leiti þetta er satt, þá
hittir þab hcrumbil jafnt jarbaskatt í ölluin lönduni.
þrab munu allir játa, ab fasteignin se hinn eigin-
legi stofn landsins. Hinu verbur ekki heldur neitab,
ab jarðirkjumaburinn er látinn gjalda tvöfaldan skalf,
þegar gjaldib er sumt bygt á þessmn stofni, og sumt
á því sem hann gefur af ser, þ. e. á hinu skattbæra
lausafé, einsog nú er, þar sem leigulifei einn tínnd-
ar bæibi ábylisjörb sína og eins fénab þann, sem hann
heldur á jörbinni, en hjá sjálfseignarbændum er víba
bætt vib dyrleika jarbarinnar (eptir bréfi rentuk. 30.
Sept. 1823) til ab koma manni í skatt, ef lausafé er
ekki nóg, og þaö jafnt hvort sem jörbin er tíundar-
frí eba ekki, og hvort sem bóndi býr á sinni jörö eba
annara. En hvilíka anninarka leibi af slíku, ab leggja
tvisvar skatt á söniu eignina, þarf ekki aí> orblengja;
þab má heita nóg, aí> 3U tíundarinnar, b.æbi á föstu
og lausu, fái ab standa, og draga tvisvar gjald af
sama hlutnum uppúr vösuin gjaldþegna.
Rentukammerib sjálft hefir viburkennt í skýrslu
sinni til konúngs 1. Júní 1842, ab jarbaskattur, bygb-
ur á leibréttu jarbaniati, hafi þá kosti framyfir lansa-
fjárskatt, ab niiklu hægra og umsvifaminna sé ab ná
honuin, og þarabauki sé hann iniklu niinni breytíng-
uin undirorpinn, en lausafjárskattinn sé óinögulegt ab