Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 214
214
IIESTAREXIARD01M AR.
jústizkassans 3 rbd., hvorutveggja siifurmyntar.
þessutan eiga þau bæí)i, hvort fyrir sig, aíi standa
allan af þeirra varíhaldi og undirhaldi löglega
leilbandi og orsakaðan kostnað, en allan annan af
inálinu löglega fljótandi kostnaí), til þess loka,
borgi þau insolidum, eitt fyrir bætbi og bíeSi fyrir
eitt, hvarámefcal salarium til aktors, hreppstjóra
Arna þórfcarsonar 2 rbd., og til defensors, hrepp-
stjóra Eiríks Sigvaldasonar 1 rbd. 32 sk., en hitt
annafc eptir háyfirvaldsins nákvæmara áliti. Dóm-
inuiii ber afc fullnægja, og þafc ídæmda afc greifca,
innan 15 daga eptir dómsins Iöglega birtíngu, samt
eptir yfirvaldsins frekari ráfcstöfun. Undir afcfór
eptir löguin”.
Hæstaréttar dómur í málinu, genginn 3. Sept.
1838, er svo látandi:
„Jórunn Gufcmundsdóttir á afc sæta
tvisvar 27 vandarhagga refsíngu. Frifc-
finnur Jóhannesson á afc erfifca í fest-
íngu um 6 ár. Svo eiga og þau ákærfcu
hvort uin sig afc greifca allan varfchalds
og fæöis kostnafc þeirra. —Annan máls-
kostnafc, ogþaráinefcal málsfærslulaiin
þau, eríyfirrettardóminum ákvefcin eru,
borgiFriöfinnurJóhannesson afc 2k, en
Jórunn Gufciiiundsdóttir afc V3 parti. I
m áls færsl u I au n, til málaflulní ngsmanns
Licbenbergsfyrirhæstarétti, borgi þau
ákærfcu, eptir sama jöfnufci, 3 0rbd. í
silfri”.
Eplir málalokum þeim, sem þannig urfcu, miin
hæstircttur hvorki hafa álitifc Frifcfinn sekan í naufcgun