Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 133
VERZLIJNAUMAL FÆItUYIiNGA.
153
engar fiskiveiSar á eyjunuin geti tekib nokkriim ta!s-
verbuni frainförum fyrr enn verzlunarfrelsi kemst á.
Ver viljum og geta þess, a?> Iíklegt er a& verzl-
unarfrelsib muni lei&a til, ab steinkolanámurnar á
Su&urey muni verba betur hagnýttar enn hínga&til
hefir verib. Eptir því sem kríngumstæ&urnar batna
er þa& og næsta líklegt, aö nvjar varníngstegundir
myndist, þar sein efni er fyrir í eyjunum, og viljum
vér hér a& eins geta þess, ab þar má búa til Iút og
salt, og væri þab ei lítill ar&ur, þegar á fiskiverkunina
er litib.
Af þvi, er nú er sagt, vonum vér a& þaS sé hverj-
um manni jafn-au&sætt, a?> Færeyíngum sé mikill
hagur í verzlunarfrelsinu, bæbi hva?> fjárhag þeirra
snertir og mentun, eins og hitt, aö óhætt sé a& álíta,
a& svo miki& aflamegin sé í eyjunuin, a& þar geti ætí&
veri& nægileg verzlan til þess, a& þánga& sæki margir
kaupendur og frjáls verzlan geti sta&izt.
Vér erum því me& öllu sanidónia hinni fyrri
nefnd um þa&, a& veita eigi Færeyíngum
verzlunarfrelsi.
þó a& nefndin þykist nú hafa fari& nógu mörgum
or&uin um a&al-inntak bænarskrárinnar, þykir oss
þó rétt a& hnvta hér vi& nokkruin athugasemdum um,
hvernig réttasí mundi a& haga verzluninni þegar frelsi&
kemst á. Nefnd sú, er á&ur er geti&, hefir í álits-
skjali sínu tali& þa& mestu gæfu fyrir eyjarnar, a&
þar sé engin gömul einkaleyfi e&ur bönd á atvinnu-
vegum, né anna& þesskonar, svo menn hafi me& öllu
frjálsar hendur til a& haga verzluninni eins og bezt
þykir falli&, til a& eíla framfarir landsins og velmegun
landsmanna.