Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 219
HÆSTARE TTARDOMAR .
219
uin frá 29. Júlí 1757, 634. gr., og hæstaréttardómi
frá 24. Nóvbr. 1804.
Vi&víkjandi Kristínu Illugadóttur er þess aí) gefa,
aí> ekki varö, mót neitun hennar, sannab, ab hún
hafi vitaö af því, þegar hún giptist Sigurbi, ab hann
var giptur annari konu. Apturámóti þótti yfirrettin-
uin henni hafa yfirsézt í því, aö hún hélt áfrain
sarnbúí) vib Sigurb, eptir aö hún hafbi fengib vitneskju
iiiu afbrot hans, var hún því dænid, sanikvænit D. L.
3—16—16—8, eptir álituni, til að láta úti lítilfjörlega
Qársekt. En eptir niálavöxtum, og meb hlibsjón til
ákvörbunarinnar í D. L. 3—16—16—2, fannst réttin-
uni ekki næg ástæða til ab ógylda hiö sí&ara hjóna-
band. Ab síbustu dæindi yfirrétturinn undirdótnarann
til fjársekta fyrir þab, ab hann hefbi ekki tekiÖ máliö
nógu sneiiinia fyrir.
Sainkvæmt frainantöldn var í landsyfirréttinuin
29. Okt. 1838 uppkvebinn svolátandi dómur:
/
„Akærbi Sigurbur Eiríksson Breibfjörb á ab líba
27 vandarhagga refsíngu, en mebákærba Kristín
Illugadóttir ab borga 8 rbd. silfurs til Breibuvík-
ur fátækrasjóbs í Snæfellsnessýslu. Ab öbru
leiti eiga þau fyrir akfors ákæruni í þessari sök
frí ab vera. Svo borgar ákærbi og allan sak-
arinnar kostnab, hvarámebal til aktors fyrir undir-
réttinum 6 rbd., og til aktors fyrir landsyfirréttin-
iini, sýslumanns Einarsens, 8 rbd., og defensors,
kand.jurisGudmundsens, 6rbd., allt í silfur mynt.
Undirdómarinn, Sýslnmabur Kr. Magnussen, bæti
til sveitarsjóbs í Breibuvíkur hreppi 40 rbd. *)
v) McrMlcg er j>essi harka yfiircltaiiiis við unclirrctíaidóinarana,
o>; ckhi að öllu leiti saiuhvæm lilskip. 10 Jan. 1828 14- gr,,