Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 25
U1 SKATTAMA A ISLAiNDl.
'25
og jai'íiabófa, enn hnekki því. þaf) lýtur án efa ab
því, ab leggi menn gjöld á lausafeö, annabhyort að
nokkru eða öllu, þá leggi niaSur skatt á dugnafi
inanna, og ineb því hverfi sú hvöt til fjárafla og
jarbabóta, sem leifíir af ef lausaféf) verfur gjaldfrítt:
því fastur og óbreytanlegur skattur á jörfiinni yr&i
þeiin til hags, sem mef) ibni og gó&ri rækt, e&a kostn-
abarsöinuin uinbótum bætti jörf> sína, og hvetti menn
þannig til shkra fyrirtækja. En þessi ástæba sannar
annafihvort ekkert efia ofinikif). Reynslan og heil-
brygf) skynseini segir til þess, aö sá skattur hlýtur af)
vera bezlur og hentugastur, sem er sanngjarnastur og
kemur jafnast á, og þarafíauki lagafiur eptir efnuin
gjaldenda þannig, af) allir geti goldif) hann, cn hann
verfii ekki sérlega þúngbær neinum. Hér þarf Ijóst
skynbragf) á, hvernig hagur manna er í raun og veru,
nákvæinan kunnugleik á efnahag og ásigkomulagi
gjaldenda, og frjálsan og óblekktan greindarkrapt til
af) finna hif) rétta, en umræ&ur, sem byg&ar eru á
tómum hugmyndum, og fást einúngis vif) af) útskvra
þær, ná aldrei fullkomlega yfir hin fjölbreytilegu
dæmi, sem reynslan sýnir. Ætti menn af> fylgja
stránglega þeirri reglu, ab skablegt væri ab leggja
skatt á dugnaf) manna, þá mundi þar af leiba, af>
hinn ríki, sem heffii grædt fyrir ifini sina, dugnaf) og
skynsemi, mætti aldrei gjalda meiri skatt enn letíng-
inn og öreiginn; en slíka reglu hefir engin stjórn
enn getaf) tekif) upp e&a fylgt. þab er afi vísu lofs-
verbur tilgángur, og ver&skuldar umhyggju og vifileitni
af stjórnarinnar hálfu, af) hvetja menn á Islandi til
afla og jarbabóta, en hitt er líka aptur víst, af> þaf)
væri illa valin a&ferf) til þess, af) leggja mesta hluta