Hlín - 01.01.1939, Page 54

Hlín - 01.01.1939, Page 54
52 Hlín heiman við og við, sækja skólana o. s. frv., en fara til skiftis, ef um fleiri systur er að ræða, eða útvega stúlku í sinn stað, svo að jafnan sje einhver heima til að hjálpa foreldrunum við störfin, og koma svo heim að loknu námi. Það er orðin siður að vilja endilega fara að heiman og vinna þar. Hvernig getur það verið æskilegra eða ánægjulegra að vinna að heiman, en heima? — Vinnan er engan veginn ljettari, það er ekki þar í það liggur. Það er venjan, öfugstreymið! — Jeg vildi óska að þið ættuð þann metnað, góðu stúlk- ur, að vilja byggja upp heimilin með foreldrum ykkar, meðan þið eigið ekki heimili sjálfar, það er blessunar- ríkt starf að hjálpa þreyttum foreldrum með ungum kröftum. Það er göfugt og gott starf, að hjálpa foreldr- unum til að halda heimilinu saman, hjálpa þeim til að koma upp yngri systkinum. Er það ekki ánægjulegt að sjá heimilið vaxa og fríkka í 'höndum ykkar. Gera það skemtilegt og aðlaðandi, það er á ykkar valdi. Það verður dauft, þar sem ekkert er nema þreyttir foreldr- ar og smáböm. — Ekkert fyrirheiti er öruggara og viss- ara um efndir en þetta: „Heiðra föður þinn og móður, til þess að þjer vegni vel og þú verðir langlífur á jörð- unni“. Faðir og móðir elska gamla heimilið sitt, þau vilja ógjarnan yfirgefa það, þó þau neyðist til þess, þegar allir eru farnir, sem unnið geta, en ekkert væri þeim kærara en fá að vera kyr. Ykkur þykir, eins og þeim, vænt um sveitina ykkar, smábæinn ykkar, margt er þar sem má bæta og lag- færa, og margt er þar sem má stunda sem aukavinnu, ef tími leyfir og kunnátta er til: Saumar, vefnaður. vjelprjón, garðyrkjuleiðbeiningar, hjálp við hjúkrun, ef upplag er fyrir það, aðstoð við matreiðslu, ef áhugi er fyrir því eða kunnátta. — Þannig mætti lengi telja. Ef þið athugið þessi mál, og látið ekki óhollan og öfug-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.