Úrval - 01.05.1962, Síða 35

Úrval - 01.05.1962, Síða 35
UNDUR ÓÐRA VINDA 43 Um leið og raka loftið sogast inn, þéttist það og verður að regni, en jafnframt stígur heita loftið upp og fer að snúast í hring af völdum jarSsnúningsins, rangsælis á norSurhveli og rétt- sæiis á suðurhveli. 1 miSju felli- bylsins er hiS svokaliaSa „auga“ hans. Þetta kynja-„auga“, umkringt ofsalegum stormi, er eftirtektar- verSasta fyrirbrigði fellibylsins. Á hafi úti er það stundum fullt af hræddum, veðurbörðum fugl- um, sem þekja þilfar og reiða sérhvers skips, sem þar er á siglingu, og hefur, eins og þeir. króast inni milli veggja storms og regns. Smávindhviður koma úr öllum áttum, og öldurnar, sem áður voru bældar af fargi vind- anna, rísa nú í öllum mætti sín- um og verða að fjallháum pýra- mídum. Þessar öldur eru skipum jafnvel enn hættulegri en storm- urinn. Conrad iýsir því i hinni stórfenglegu skáldsögu sinni „Ty- phoon“, hvernig „hringur þétts úða, sem snerist tryllingslega kringum kyrra miðjuna, umlukti skipið eins og hreyfingarlaus, samfelldur veggur, ótrúlega ó- hugnanlegur á að líta. Fyrir inn- an ólgaði hafið eins og af sjálfu sér, hófst upp í tindóttar öldur, sem rákust hver á aðra og létu þung högg dynja á skipshliðinni; og lágur hvinur, óendanlegt kvein veðurofsans, heyrðist handan við ógnandi lognkyrrð- ina“. Yenjulegt þvermál fellibyls- „auga“ er um 14 mílur, en þess eru dæmi að það hafi veriS að- eins 4 mílur. Sagt er að loftið sé þar þungt og mollulegt, og ein- staka maður þykist hafa fundið af bví gasþef. Menn’ geta vitað fyrirfram, hvort fellibylur er yfirvofandi, því að öldurnar, sem hann send- ir á undan sér, gefa það til kynna. Öldurnar fara með 50 mílna hraða á klst., en fellibylurinn aðeins með 12 milna hraða eða svo, og dregst því fljótlega aft- ur úr. Þegar öldurnar ná strönd- inni, segir tíSni þeirra til um upprunann. Á Atlantshafsströnd Ameriku falla yfirleitt átta til tíu öldur á mínútu, en þegar felli- bylur er orsökin, fimm til sex. Á Floridaskaga heyrist oft ógn- þrunginn gnýr fellibyls-brimsins langt inn i land. Frá 1944 hafa verið hafðar nánar gætur á fellibyls-slóðun- um á Karíbahafi. Þegar menn uppgötva, að fellibylur er í upp- siglingu, er fylgzt með ferðum hans, bæði með flugvélum og rad- artækjum. Þar sem fellibylssvæð- ið er yfir milljón fermílur að stærð, er gæzlan mjög erfið, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.