Úrval - 01.05.1962, Page 57
Þú getur hætt
að stama
Hélmingurinn af þeim 15 milljónum
manna í heiminum, sem stama, eru
börn. Þau eru börn rikra og fátœkra,
menntaöra og ómenntaðra, konunga
og réttra og sléttra almúgamanna.
Eftir Jack Caplan.
IN-N stærsti hópur
( ®fcr hæklaðra og annarra
Ih vanheilla manna er
hópur þeirra, sem
stama. Hvers vegna
er þá aðeins tiltölulega stutt
síðan visindalegar rannsóknir á
málgalla þeirra hófust?
Sú skoðun Aristotelesar, að
stam orsakaðist af einhvers kon-
ar tunguhafti, hafði mikil áhrif
í langan tima. Það er ekki lengra
en 50 ár síðan skurðlæknar í
Frakklandi reyndu siðast að
skera hluta úr tungu þeirra, sem
þjáðust af stami.
Málgalli sá, sem nefndur er
stam, hrjáir um 15 milljónir
manna í heimi hér. Um helming-
ur þeirra er börn. Sjúklingar
þessir finnast jafnt meðal ríkra
og fátækra, konunga, lækna, lög-
fræðinga, stjórnmálamanna,
menntaðra manna og ólæsra.
Vart verður við stam hjá fólki
af öllum mögulegum greindar-
stigum, jafnt hjá meðalgreindu
fólki eða mjög vel greindu og
vangefnu.
Mönnum kemur saman um, að
stam sé fjórum sinnum algengara
meðal karla en kvenna. Einnig
— Úr Bnglish Digest. —
65