Úrval - 01.05.1962, Side 58

Úrval - 01.05.1962, Side 58
66 UR VAL er það vitað, að sumir losna við galla þennan með aldrinum, og þjást því færri fullorðnir en börn af stami. Ung börn stama venjulega um tíma, en yfirleitt stendur það tímabil aðeins stutt. Stam virðist vera ættgengt. Að nýlegri rannsókn lo>kinni, sem dr. D. A. Barbara sá um, tilkynnti læknirinn, að í þriðja bverju til- felli væri um ættgengi að ræða, þ.e. í 33% allra tilfella, en hvað þá snerti, sem ekki stömuðu, var aðeins um það að ræða í 9% tilfella þeirra, að einhverjir ætt- ingjar þeirra stömuðu. Hlutfalls- tala þeirra, sem stama, er einnig tiltölulega há á meðal tvíbura og fyrirrennara þeirra. Hlut- fallslega fleiri eru örvhendir á meðal þeirra, sem stama, en hinna. Þar að auki þjást þeir, sem stama, oft af miklu öryggisleysi eða vanmáttarkennd í ríkum mæli og eiga erfitt með að sam- ræma beitingu vöðvanna. Að lokum hafa svo vísinda- menn uppgötvað, að flest það fólk, sem þjáist af stami, finnur ekki til þessa málgalla við viss- ar aðstæður. Það getur talað al- veg eðlilega, þegar það er eitt eða þegar það talar við dýr eða vini sína. Einnig hefur það kom- ið fram, að minna er um stam, þegar sama greinin er lesin æ ofan í æ og þegar lesið er eða sungið í kór. Sérfræðingar á þessu sviði álíta, að stam sé líkamleg tján- ing persónuleikagalla, sem að baki býr. Þeir líkja staminu við „hjálparbeiðni“, sem rekja megi til ótta, þenslu og kvíða, sem ekki hefur verið ráðin bót á. Ef slíkt leiðir til annarra ein- kenna hjá sumum, t.d. magasárs, drykkjuskapar, taugaveiklunar eða naglabits, þá leiðir slikt til stams hjá manni, sem hættir til að vera málstirður eða málhaltur. Nútíma sjúkdómsgreining stamsins leggur áherzlu á, að taugakerfi sumra manna hættir til þess að bila á einhvern hátt, ef um sérstakt álag á það er að ræða. Súmir fylgjendur þessara skoð- ana hafa síðan komið fram með eitt afbrigði þeirra, en samkvæmt því rekja þeir stamið til yfirráða heilans. Þessi skoðun setur stam í samband við notkun vinstri handar, þ. e. vegna þess að eðli- lega örvhend börn, sem eru neydd til þess að nota frekar hægri höndina, byrja þá oft að stama um leið. En mörgum sér- fræðingum finnst, að slík skoðun skýri ekki nægjanlega vel stam þeirra, sem ekki eru örvhendir, eða þá þeirra, sem eru örvhendir og voru aldrei neyddir til þess
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.