Úrval - 01.05.1962, Page 100

Úrval - 01.05.1962, Page 100
108 i þaS, lönd hitabeltisins hreyfast i áttina út til tempruðu beltanna, heimsskautslöndin hreyfast i áttina til tempruðu beltanna, og önnur lönd tempruðu beltanna hreyfast í þeirra stað í áttina til heimsskautanna. Ef fyrri útbreiðsla jurta hita- beltis og tempruðu belta gefur raunverulega til kynna, að veður- farsbelti jarðarinnar hafi stórum raskazt miðað við núverandi snúningsmöndul, þótt beltaskipt- ing sú hafi þá fylgt sömu heiíd- armynd og nú, þá er þörf fyrir staðfestingu úr annarri átt. Nú er sú staðfesting að berast mönnum í he-ndur, bæði með hjálp steingerðra jurta og verks- ummerkja, sem „steingerðir" vindar hafa skilið eftir sig, þ. e. vindar, sem léku áður fyrr um hnött vorn. Flest dýr hafa auð- vitað möguleika til þess að reika um, og steingerðar leifar þeirra veita vafasöm sönnunargögn um eðlilegt umhverfi þeirra. Kórallar eru góð sönnunargögn. En kórallar eru bundnir við vissan stað líkt og jurtir, og þeir eru líka mjög viðlcvæmir gagn- vart hvers kyns ioftslagsskilyrð- um. Kórallar vaxa upp í sjó hita- beltisins, þar sem er um stöðug- an sjávarhita að ræða, á milli nyrðra og syðra hvarfbaugs og ÚRVAL vaxa jafnt og hafa mikinn ár- legan vöxt. En á útjöðrum þessa beltis, þar sem er um hitabreytingar að ræða, vaxa þeir ekki jafnt og þétt, heldur mismunandi eftir hitaskilyrðum sjávarins, og má sjá vaxtarhraðann af vissu lagi kalksteinshríslanna eða bollanna, sem endurtekur sig með vissu millibili. Sérhvert lag táknar árs- vöxt líkt og árhringir í tré. Útbreiðsla hinna steingerðu kóralla hefur verið ákvörðuð fyrir hin ýmsu jarðsögutimabil. Séu þessir staðir teiknaðir á hnattlíkan, gefa þeir til kynna, að á Silur-tímabilinu hafi mið- baugur legið yfir núverandi heimsskaut, og hafi norðurheims- skautið þá verið í miðju Kyrra- hafi. Þetta er í samræmi við kenningu þá um þessa fyrri heimsskautastöðu, sem útbreiðsla frumstæðra landjurta steinkola- tímabilsins, sem á eftir fer, virð- ist benda til. Kórallarnir og jurtirnar segja sömu sögu, þ. e. að veðurfars- belíi þessara tímabila hafi mið- azt við möndul, sem hallaðist um 70—80 gráður frá núverandi möndli. Þriðja tegund sönnunargagna, sem stendur í sambandi við fyrri veðurfarsbelti jarðarinnar, snert- ir núverandi og fyrri vindáttir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.