Úrval - 01.05.1962, Side 126
134
Ú R VA L
hvaða gagni koma demantar
konu y8ar?“
Dýrkun forfeðranna tefur einn-
ig framfarir. Enginn Malagasy-
búi vill leggja niður úreltar rœkt-
unaraðferSir né reyna nokkuS
nýtt eSa ólíkt því, sem hann á
aS venjast. Og ástæSan er sú,
aS þetta kynni að verSa til þess,
aS forfeSur hans móSguSust.
DauSinn er ekki álitinn neinn
harmleikur í sjálfu sér. Hinir
látnu eru enn álitnir meSlimir
fjölskyldunnar. Þeir hafa aSeins
flutt i annaS herbergi, og þá
verSur aS heimsækja öSrit hverju.
Á nokkurra ára fresti heldur
fjöiskyldan mikla veizlu og býS-
ur til hennar vinum sinum. SíS-
an ganga allir aS grafhvelfingu
fjölskyldunnar, taka fram lík for-
feSra þeirra, sem þeir halda mest
upp á, bera þau i skrúSgöngu,
vefja þau síSan í ný klæSi og
leggja þau í grafhvelfinguna að
nýju. Athöfn þessi einkennist af
gleSi og vingjarnleika. ÞaS er
nóg aS éta og drekka og mikiS
um hljómlist.
En Madagascar hefur þó haft
ýmisle-gt gagn af sambandi sínu
viS Frakkland. Frakkar juku viS
skólakerfi þaS, sem þegar var
tekiS aS blómstra þar, svo að nú
ganga 54% af börnum eyjarinnar
i skóla. Þúsundir ungra eyjar-
skeggja fara í háskóla í Frakk-
landi, og Frakkland greiðir enn
mestallan þennan kostnað. Árleg-
ur útflutningur Madagascar næg-
ir aðeins fyrir þrem fjórðu hlut-
um innflutningsins. Frakkland
greiSir mismuninn, og er þar um
aS ræða beina gjöf. Einn banda-
riskur hagfræðingur áætlar, að
Frakkland greiSi frá einum þriSja
til helmings alira opinberra út-
gjalda á Madagascar.
Eftir síSari heimsstyrjöldina
urSu Malagasyar gripnir af þrá
nýlendubúa um víða veröld eftir
sjálfstæði. Frakkar brugSust seint
við, ekki fyrr en hina hræðilegu,
nótt í marz, 1947, þegar Malagasy-
ar gerðu árásir á 100 mismunandi
stöðum samtímis, brytjuðu niður
franska landnema, embættismenn
og herdeildir á afskekktum stöð-
um, oft af villimannlegri grimmd.
Enginn veit, hversu margir
Malagasyar dóu vegna hinna
frönsku hefndarráSstafana. ÁriS
1948 áleit franski landstjórinn,
að þeir væru „yfir 50.000“ alls,
þótt varfærnislegri, frönsk taln-
ing iækkaði þessa tölu niður í
rúmlega 9.500 árið 1950. (Margir
Malagasyar haida þvi fram án
mikilla sönnunargagna, að tala
hinna dauðu hafi numiS ailt að
175.000). Þetta ofboðslega afgjald
dauðans opnaði augu Frakka.
SiSan byrjaði hið venjulega kapp-
hlaup, nýlenduherrarnir buðu til-