Úrval - 01.05.1962, Side 131

Úrval - 01.05.1962, Side 131
MIGRAINE 139 svo sem málið var, sem um var að ræða, yfirbugaðist hann af migraine-verkjum. Skrifstofustúlka á fertugsaldri, sem einnig þjáðist af migraine, sagði mér, að hún væri sérstak- lega i uppnámi, þegar hún þyrfti að taka einhverja ákvörðun eða einhver breyting yrði á högum hennar að hennar sjálfrar undir- lagi, af þvi að hún heyrði alltaf rödd innra með sér, sem hróp- aði „gerðu það ekki“, þegar hún hafði ákveðið að gera eitthvað, sem henni sjálfri fannst mjög eð’i'eat og sanngjarnt. Við frekari rannsókn komumst við að þvi, að þegar hún var á barnsaldri, hafði móðir hennar verið svo hrædd við þann mögu- leika, að litla stúlkan gerði upp- reisn gegn henni, að hún krafðist af henni algerrar og skilyrðis- lausrar hlýðni. Telpan lét undan, því að það var líkt og miðað væri á hana skammbyssu, og ákvað, að hún yrði tafarlaust að láta undan. hvenær sem um ósamkomulag yrði að ræða milli hennar og móður liennar. Þessu hélt hún áfram, þangað til hún gerði sér grein fyrir þvi, er hún varð fuil- orðin, að hún yrði að láta sinn eigin vilja i Ijósi. En þá mættu henni erfiðleikar. Hún hafði alltaf verið því svo vön, að láta undan móður sinni, að hún gat ekki sjálf tekið á- kvörðun, þegar á hólminn kom. Vilji móðurinnar innra með henni sjálfri var ósveigjanlegur. Svo heili hennar gaf likaman- um fyrirskipanir: „Þetta er of mikið fyrir mig. Þú verður að taka við“. Og mjigraine-veikin byrjaði. í grundvallareðli okkar viljum við sjálf fara okkar eigin götur, en hið gamla vald foreldranna, sem lifir innra með okkur og runnið hefur okkur í merg og bein, þ. e. er orðið hluti af okkur sjálfum, heldur enn þá velli og ríkir yfir okkar eigin ákvörð- unum. Hvorugt aflið vill víkja, og þá heltekur migraine-veikin okkur, vegna þess að engin önn- ur lausn virðist möguleg. Ég segi ekki, að þetta sé ein- hlít skýring á orsök migraine- veikinnar. En ég hef aldrei orðið var við migraine-tilfelli, þar sem þessi togstreita hefur eklci verið þýðingarmesta atriðið. Lausnin felst í algeru afnámi foreldravaldsins innra með okk- ur, sem orðið er hluti af okkur sjálfum svo að segja. Annars mun allt okkar eðli halda áfram að vera á megnustu ringulreið. Ef þú þjáist af migraine-höfuð- verkjum, má líkja þér við mann, sem býr i húsi, þar sem húseig-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.