Úrval - 01.05.1962, Page 140
FISKAR
A
ÞURRU LANDI
Það eru til þeir fiskar,
sem kafna, ef þeim er
haldið niðri % valni of
lengi í einu.
UMIR fiskar drukkna
ef þeir eru látnir
vera of lengi í kafi!
Ómögulegt? A'lls
e k k i. Enda þótt
flestir fiskar taki til sín súrefni
þegar vatnið leikur um tálkn
þeirra, eru nokkrar tegundir,
sem verSa að anda ofanvatns —
annars myndu þeir kafna. Þessir
fiskar hafa sérstakt öndunarfæri
í hausnum; það er nefnt völund-
arhús (labyrinth) og samsvarar
lungum annarra dýra. í hvert
sinn, er þeir gleypa loft, sér þetta
líffæri um, aS það fer beint út
í blóðrásina.
Um það bil fimmtiu tegundir
fiska hafa slik völundarhús.
Þessir fiskar lifa í fersku vatni
í hitabeltislöndum, Afríku, Suð-
austur-Asíu, Austur-Indíum og
Filippseyjum. Þeir lifa Venjulega
í vatni, sem er of heitt eða of
óhreint fyrir aðra fiska. í Austur-
löndum eru stærri tegundirnar
notaðar til matar, en margar litl-
ar fisktegundir, sem við sjáum i
fiskabúrum á heimilum — para-
disarfiskur, síamesiski áfloga-
fiskurinn og fleiri — eru völund-
arhúsfiskar. Vegna þess, að þeir
gera hreiður úr loftbólum um
hrogn sin, eru þeir nefndir bólu-
148
— Víkingur. —