Úrval - 01.05.1962, Page 144
Drauqar í
og
Draugarnir í Levens Hall hjá Kendal í Eng-
landi (en það er mikið um þá þjóð í Eng-
landi) birtast alltaf i álbjörtu. Frægust þeirra
er gráMædda konan.
«RMULL er af sögum
um vofur og svipi í
Bretlandi. Og ekki er
hægt að neita því, að
í mörgum héruðum
landsins eru til hús, sem hafa
aflað sér mikils orðstirs fyrir
einkennilega fyrirburði og sýnir,
þögul, gömul hús, sem taka á sig
dularfullan, draugalegan svip,
þegar rökkur vetrardagsins
breiðist yfir.
„Gerðu svip hans ekki gramt i
geði, leyfðu honum að fara!“
skrifaði Shakespeare i „Lear kon-
ungi“ (King Lear). En það verð-
ur að viðurkenna, að við gerum
vofunum okkar i Bretlandi oft
gramt í geði án nokkurrar misk-
unnar, og mörg reikandi vofa
hlýtur að hafa orðið undrandi,
er hún rakst á hóp af forvitnii,
en sjálfsagt taugaóstyrku fólki á
vofuvedðum, sem beið fullt eft-
irvæntingar úti í horni herberg-
is, sem sagt var, að reimt væri í.
Hvernig get ég reynt að lýsa
öllum vofunum, sem reika um í
hinum ævagömlu húsum Bret-
lands, skuggalegu munkunum,
152
-— Úr E’nglish Digest.