Úrval - 01.05.1962, Side 157

Úrval - 01.05.1962, Side 157
SIÐASTl STEINALDARMAÐURINN 165 var með eldinn, því að reykurinn gat komið upp um aðsetur þeirra Og mátti því aldrei loga 1 eld- stæðunum. Þeir tíndu saman akörn og muldu í mjöl milli steina, suðu mat sinn í tágakörf- um, gerðu sér flíkur úr skinn- feldum og húðum. Þannig liðu svo tugir ára að enginn sá þá eða heyrði og allir töldu þá útdauða. Mannfræðing- um ber saman um, að þessa ára- tugi hafi Yahiarnir lifað svo frumstæðn lífi, að ekki verður til annars jafnað en lifnaðarhátta steinaldarmanna. Engu að síður héldu þeir fast við allar siðgæð- isreglur kynþáttar síns og sið- venjtir. Sjúkum var veitt hjúkrun eftir þvi sem unnt var, þeir látnu búnir til sinnar hinztu ferðar eins og erfðavenjur kynháttarins sögðu til um og syrgðir sam- kvætnl þeim. Ishi og síðustu ættmenn hans tóku sínum harða örlagadómi með reisn og stillingu; háðu barátfu sína við hungur, kulda og dauða af trú og þolinmæði. Yahiarnir sjást aftur á ferli. f aprílmánuði árið 1885 geTðist það, að veiðimaðttr nokkur, Norvall að nafni, sá fjóra Indíána vera að laumast út um glugga á bjálkakofa, sem hann hafði reist sér uppi í fjöllunum. Þegar þeir sáu að þeir voru komnir i sjálflieldu, námu þeir staðar undir kofaveggnum og létu hann unt að ákveða hvað yrði. Ekki höfðu þeir tekið annað en gaml- an fatnað inni í kofanum; senni- lega meðfram fyrir það, að þar var ekki um neitt annað að ræða, nema niðursoðin matvæli í dós- um, en þeir hafa að öllum lík- indum ekki áttað sig á að þar væri um matvæli að ræða. Meðal þeirra fjögurra var ung stúlka, sem farið hafði í þrjár gamlár peysur af Norvall, hverja utan yfir aðra, en var að mestu leyti nakip annars. Þá var þarna gam- all maður, sem hnuplað hafði gömlum og slitnum yfirfrakka og gömlu byssuskefti. Sá þriðji var ungur maður með bæklaðan fót. Sá fjórði var Ishi. Norvall gaf þeim til kynna með bendingum, að þeir mættu halda hinum fátæklega feng sínum og fara frjálsir ferða sinna. Þeir voru óðara horfnir og hann sá ekki meira af þeim. Um haustið varð hann þess var að enn hafði verið farið inn í kofann, en i það skiptið hafði engu verið hnuplað. Aftur á móti stóðu fjórar körfur riðnar úr tágum á borðinu í kofanum, og var ekki annað að sjá, en þær hefðu verið skildar þar eftir i þakklætis- skyni. Hann geymdi þær sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.