Ný félagsrit - 01.01.1847, Qupperneq 19
UM SKATTANA A ISLANDI.
19
Ijósi án umhugsunar, þá viburkennir hann, aí> þab hafi
framar verib bygt á almennu yfirliti málsins, enn á
rannsókn þess í öllum einstökum atribum, því til þess
hafi þá ekki veriö timi né tækifæri á fundunuin, sízt
fyrir þá af nefndarmönnuin, sem á embættismanna
fundunuin voru, þareb þeir hafi þá haft önnur sérlega
merkileg mál til mebferbar, einmitt um þann tima
sem skattamálib var rædt. þegar nú þessi nefndar-
mabur, sem hefir átt mikiu ab sælda vib bændur bæbi
til sjáfar og sveita um mörg einbættis-ár, og er þess-
vegna náktinnugur kjöruin þeirra, hugarfari og ásig-
komulagi, hefir nú rannsakab málib aí> nýju, grann-
skobaö þab í öllum þess atriöum, og gætt ab, hversti
sérhver undirstaba skattgjaldsins reynist í ymsum hér-
ubum, þar sem hann er nákunnugur, og þar sem ým-
islega er variö atvinnuvegum og efnahag manna,
og er nú kominn til Ijósrar og óbifanlegrar sann-
færíngar um, aö óhentugt sé og ósanngjarnt, eöa
jafnvel óréttlátt, aö taka jaröa-dýrleikann einn til und-
irstööu skattgjaldsins, þá ætlar hann þetta sanna, aö
hann hafi meö alhug og einlægni leitaö sannleikans,
og einkis annars enn sannleikans, í þessu máli, án.
tillits til neinna annarlegra hluta; hann vonar þvi, og
þeir nefndarmenn sem á hans ináli eru, aö stjórnar-
ráöiö muni viöurkenna, aöþettasé eigi h'till vottur þess,
aö sá skoöunarináti, sem hann fylgi nú, muni vera í
sjálfum sér sannur og á rökum bygöur, þareö þaö er
sjaldnast mjög auövelt fyrir fastráöinn mann, aö sleppa
þeirri meiníngu sem hann hefir áöur látiö opinberlega
í Ijósi.
Meiri hluti nefndarinnar telur því næst ástæöur
sínar móti jaröaskattinum, og skýrskotar um leib til