Ný félagsrit - 01.01.1847, Side 20
20
Hl SKATTANA A ISTANDI.
skvrslu rentukainrnersins til konúngs, 1. Júní 1842.
Fyrsta ástæba er sú, ab hann fullnægi ekki a&alangna-
mibi skattsins, sein er, ab gjaldiÖ hitti þann,
sem efni hefir til aögreiba; en þareí) efnahagur
manna á Islandi hvorki fer, né nokkurntíiua inun fara
eba geta farib öldúngis eptir jarbadvrleika, þá niundi
sá skattur, sem væri bygínir á honuin einúngis, verba
þúngbær eba ókljúfandi inörguni gjaldenduin, en þar
af intindi leiba, aí) inargir kæinist í örbyrgb ogskuldir
fyrir skattana, svo taka yrfei lögtaki eignir þeirra, eba
veita ynisum uppgjöf; en þetta mundi lei&a ineíi ser
á Islandi, sein er svo fjarlægt aSseíri stjórnarinnar,
mjög mikinn ör&ugleika, lángar skriptir fram og aptur,
og mikinn drátt á úrskurbi málanna. Manntalsbæk-
urnar hera þess Ijósan vott, ab Iausafjárstofn hænda
á Islandi og annar efnahagur fer ekki eptir dýrleika
jaröanna sein þeir búa á, heldur er lausafjárstofninn
opt meiri, og þó enn optar minni, enn svari hundraba-
tölu jarbanna, ogþessi mismunur hefir allajafna verib.
þannig sýna manntalsbækurnar, a& á 6 hundraba jörbum
eru suinstabar tiundub: 17, 18, 19, 21, 23, 30 og 58
hundruð lausafjár, þar sem tíundub eru 6, 10 og 13
hundrub á sumiim 40 hundraba jörbum.. A 20 hundr-
aba jörburn eru sumstabar 3, 4, 4V2, 5 og 6 hundrub
lausafjár, en sutnstabar aptur 26, 31 og 35 hundrub,
og sami ójöfnubur verbur á þessu hvernig sem reynt
er. A einstaka stab má ab vísu jafna þetta, þegar
jarbirnar væri metnar á ný, en enginn sá, sem nákunn-
ugur er á íslandi, getur hugsab ser ineb nokkrum
rökum, ab ójöfnuburinn hverfi ab öllu vib þab, eba
inínki töluvert, því ætíb verba jarbirnar helzt metnar
eptir gæbum og fénabarhaldi, og eptir afgjaldi því,