Ný félagsrit - 01.01.1847, Page 32
32
IIM SK/VTTANA A ISr.ANDT.
og á því eru allir nefndarinenn, ab hundraiiatala jarí-
anna imindi niinka töluvert; en nefndarnienn eru
ekki allskostar saiudóina uin, hversu mikib hún iniuii
inínka. Assessor Johnsen ætlar, ab hún niuni ekki
verba undir 80,000h, hefir liann fært rök til þess í
ágreiníngs-atkvæbi síriu; enda er honiun þab einnig
ab nokkru leiti áribanda atribi, þareb hann inælir
frani ineb jarbaskatti einúngis, því jarbastofninn þolir
ekki iniklar álögur einn, neina brestir hans og óhag--
kvæmni koini jafnskjótt í ljós. Hinir nefndarnienn
álita reyndar líklegt, ab hundrabatala jarbanna inuni
ekki gánga lægra, en þó halda þeir, ab ekki se undir
ab eiga neuia hún falli allt ab því til 72,000h, en
varla meira. Meira hlutanum er heldur ekki undir
því koniib, ab koniast ab vissu uni þetta, því fállist
stjórnin á skatta-frunivarp hans, þá er hægt ab finna
hvab leggja skal á hvert hundrab fasteignar og lausa-
fjár, eptir uppliæb skattsins, hundrabatali því, seni sett
verbur á jarbirnar, og mebalhæb lausafjárstofnsins.
Meiri hlutinn svarar því næst niótmæluin þeim,
sem kynni mæta uppástúngu hans: — þegar sagt er,
ab hinn blandabi skattur sé eiginlega tvöfaldur
skattur á jörbunuin, þá er þessi motbára, eptir
því sem á stendur á Islandi, framar ofaná, enn hún
sé sönn í raun og veru. I þeim löndum, þar sem
jörbin gefur af sér þesskonar ávöxt, ab jarbhafendur
geta haft af honum tekjur til ab gjalda skatt af, og
jarbirnar verba þessvegna fullkomlega metnar eptir
gæbum, þar kann vel ab vera, ab jarbamat sé hin
hentugasta undirstaba skattgjaldanna, eba jafnvel sú
eina sem hæfileg er. A Islandi er jörbin einnig ab
nokkru leiti sýnilegt merki þess sem á henni aflast,