Ný félagsrit - 01.01.1847, Page 55
UM SKATTANA A ISLANDI. í>5
gjalda sem af ö&rum geymslubúsum (pakkhúsum).
þegar sölubúb er í öðruni enda hússins, en geymslu-
hús í öbruni, sem opt ber vií>, skyldi gjalda 2 sk. af
hverri □ alin af grundvelli bú&arinnar, en 1 sk. af
hverri □ alin af hinum hluta hússins.
Nefndin hefir ekki getab fengiS neinar svo áreiö-
anlegar skýrslur um þetta efni, ab hún hafi getaö
ætlazt á uin, hve hár skattur þessi mundi verba, en
liún gizkar á ab hann muni verfta herumhil 1000 rbd.
Af húsum tómthúsmanna í Reykjavík og í verzl-
unarstöbunum, sem eru bygb á íslenzkan hátt, meb
torf])aki og torfveggjum, vill nefndin ekki stínga
uppá ab tekinn verbi neinn skattur, þareb þessir inenn
eru svo fátækir, ab þeir eru ekki færir um aö gjalda
ineira enn þeiiu er lagt á heröar ab gjalda til sveitar.
IJm tekjuskatt af jarbeigcndurn.
Auk þess, sem nefndin helir talib til skatta-álögu
hér aö framan, er ein tegund aflafjárins eptir, sem
híngabtil hefir verib frí vib álögur, og þab er jarba-
eign eba afgjöld eigenda af fasteignum. Lengi hafa
menn litib hornauga til þessa frelsis, og ibuglega
kvartab yfir þeim halla, sem lausaféb yrbi fyrir, en
þetta hefir ekki orbib iagfært híngabtil. þetta álit
alþýbu er svo rótgróib, ab jarbeigendurnir sjálíir eru
því samdóma, og þykir sanngjarnt ab gjalda nokkub
af þessum tekjum sínuin, sem þeir hafa umfram meb-
bræbur sína, leigulibana. Meb þessum skatti tækist
einnig af sú ósanngjarnasta undanþága af öllum, sem
nú tíbkast, svo ab embættismenn, þeir sem eiga jarbir,
þær eigur sem menn kalla vissastar hér á landi, og
ab minnsta kosti gefa mest af sér meb minnstri fyrir-
höfn, færi ab taka þátt í alþjóblegum álögum. þessi